Læknaneminn - 01.10.1991, Síða 87

Læknaneminn - 01.10.1991, Síða 87
Mynd 7. Sjónhimnurit fertugrar konu með retinitis pigmentosa á háu stigi (sami einstaklingur og á mynd 1). Sarna aðferð og viðmyndó. Efri skráning úrhverju pari erfrá vinstraauga. Kvörðun spennu fyrir30Hz("flicker")erönnurerfyriraðrar skráningar á myndinni. og er sýnd neðst á myndinni. Takið eftir svörun vinstra auga við "flicker" og við hvítu Ijósi án minnkunar birtumagns, borið saman við hægra auga. (Þ. Eysteinsson, áður óbirt). augbotnsskoðun. 1 upphafi sjúkdómsferils verður bæði seinkun ídvöl b-bylgju og minnkun spennu, þótt svörun stafa hverfi fyrr en svörun keilna. Það síðasta sem hverfur er oftast svörun við 30 Hz “flicker” (blikkandi Ijósi), en það er svörun keilna í fovea, og a-bylgja við mjög björtu ljósi. I sk. “sector” retinitis pigmentosa (þ.e. aðeins hiutar af sjónhimnu hafa hrörnað) verður engin seinkun í b-by lgju en hins vegar minnkun spennu, líklega vegna þess að nægilega mikill fjöldi Ijósnema starfar enn eðlilega. Nokkur munur er á því hversu fljótt þessar breytingar í ERG koma fram eftir því hvert erfðaformið er (sjá nánar Berson (1987) um notkun sjónhimnurits við greiningu retinitis pigmentosa og arfbera). Flestir þeir sjúklingar með retinitis pigmentosa sem komið hafa á Göngudeild augndeildar til töku sjónhimnurits hafa sýnt nánast ómælanlegt ERG, en arfberar hinsvegar sýnt misjafna svörun. Þar sem Iitlar sem engar athuganir hafa farið fram kerfisbundið á retinitis pigmentosa hér á landi er ekki enn út frá þessu hægt að draga ályktanir um erfðaform. Slíkar athuganir eru í undirbúningi. En hægt er að greina mun smávægilegri breytingar í starfsemi sjónhimnu með sjónhimnuriti en þær sem sjást í alvarlegum hrörnunarsjúkdómum eins og retinitis pigmentosa. Dæmi um slíkt tilfelli er sýnt á mynd 8. Sýnd eru sjónhimnurit mæld frá ungri konu er sýnir við augnbotnsskoðun einkenni arfgengrar hrömunar miðgrófar, eða sjúkdóm Stargardt (sjá t.d. NobleogCarr, 1979). SjúklingarmeðStargardtsýna minnkaða Snellen sjónskerpu tiltölulega snemma á ævinni, en misjafnt er hversu lljótt og hversu mikil augnbotnseinkenni koma fram. Fyrsta umkvörtun er minnkuð skerpa (acuity). Sumir sjúklingar sýna lækkað eða óeðlilegt Arden-hlutfall í augnriti (Noble og Carr, 1979), sennilega vegna þess að sumir hafa einnig truflun í litþekju (Wakabayashi ofl, 1985). Engin fylgni er milli skerpu og augnrits í Stargardt (Arden ofl, 1981). Jafnframt er afar misjafnt hvort og hversu mikil lækkun sést í sjónhimnuriti, og illa hefur tekist að finna fylgni við breytingaríaugnbotnum. Má vera að ólíkar aðferðir við töku sjónhimnurits milli sjúkradeilda sé þar þáttur. Mynd 8 sýnir hins vegar LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg. 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.