Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1991, Qupperneq 88

Læknaneminn - 01.10.1991, Qupperneq 88
Mynd 8 Sjónhimnurit konu á þrítugsaldri nteð sjúkdóm Stargardt, skráð af höfundi á Göngudeild Augndeildar. Sömu aðferðir og í myndum 6 og 7. Vinstri dálkur myndar sýnir svörun við ljósertingu með blárri “cut off’ Ijóssíu. Birtumagn fyrst eftir aðlögun að rökkri var höfð hálfri veldiseiningu minnaen í mynd 6 til að tryggja að einhver svörun stafa kæmi fram. Þar sem hún reyndist tii staðar, var birtumagn aukið. Efri skráning hvers pars hægra megin við tölur um birtumagn er frá hægraauga, súneðrifráþví vinstra. Takiðeftir aðmunurmilli augnaeykstmeð auknu birtumagni ljóss, og svörun er lægri en á mynd 6. (Þ. Eysteinsson, áður óbirt). skráningu í Stargardt ef notuð er samskonar ljóserting og í mynd 6. Svörun stafa við iitlabirtu virðist eðlileg, en við aukið ljósmagn og ef notað er hvítt ljós, þ.e. aukning í þætti keilna í svörun, sést greinileg lækkun í svörun. Aðeins við hámarks birtumagn kemur a-bylgja fram, og keilusvörun við 30 Hz flicker er lækkuð að spennu og seinkuð að dvöl. Þetta eru svipaðar niðurstöður og fengist hafa á deildum er nota sömu aðferðir og hér var gert (Arden ofl., 1981). Eftirtektarverður er sá munur sem er á milli augna, þar sem annað augað sýnir lægri svörun við öllum áreitum nema þegar notað er dimmt blátt ljós. Slíkur munur milli augna virðist koma fram hjá hluta af sjúklingum með Stargardt, þótt ekki sé vitað hversu stórt hlutfali afheildarfjöldaþaðer(Ardenofl, 1981). Ekkierljóst hvort þessi lækkun í svörun er vegna þess að starfhæfum keilum hefur fækkað, eða vegna þess að starfsemi þeirra er óeðlileg vegna í galla í tengslum ytri liðar (segment) og litþekju, og ætti etv. að sjást í ljósaðlögun “cone system” ERG (Peachey ofl, 1989). Ljósaðlögun keilna hefur veriö lítið athuguð á truflunum í miðgróf, en 4 sjúklingar með sjúkdóm Best sýndu eðlilega svörun (Peachey ofl, 1989). Eg hef framkvæmt grófa athugun á Ijósaðlögun “cone system” ERG í sjúklingi með Stargardt er sýndi mismun milli augna í sjónhimnuriti. Það augað sem verra er sýndi enga ljósaðlögun, en hitt subnormal ljósaðlögun. Aðferð Peachey og félaga, og svipaðar aðferðir (t.d. aðlögun að 30 Hz flicker) er því hugsanlega vænleg leið til að skoða þennan þátt í starfsemi keilna í sjúkdómum í miðgróf raflífeðlis- fræðilega. Nýjungar í aðferðum. I hefðbundnum tækjabúnaði sem flestir nota klínískt við töku ERG er ekki hægt að breyta tímalengd áreitis, þar sem hún er “innbyggð” í þá Ijósertara sem seldir eru á aimennum markaði. Er þetta að mínum dómi slæmur galli, sem sumir hafa þó komist í kringum með sérsmíðuðum útbúnaði (t.d. Miyake et al., 1987). En af þessum sökum er ekki hægt að mæla sk. d-bylgju sjónhimnurits með hefðbundnum tækjabúnaði klínískt, þar sem tímalengd hvers áreitis þyrfti að vera um 100 msek. til 86 LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.