Læknaneminn - 01.10.1991, Síða 94

Læknaneminn - 01.10.1991, Síða 94
Hann sér skip Barkar nálgast og finnur hvernig spennan hleðst upp í lfkama sínunt. En hvað er að gerast innra með Gísla? Sú svörun sem er mest áberandi og tafarlaus er þessi: 1. Kortisón losnar frá nýrnahettum. Tilgangur þess virðist vera sá að minnka hættuna á alls konar ofnæmi og vernda augun. 2. Skjaldkirtilshormónið eykst til að hraða á meta- bólisma líkamans svo að hægt sé að brenna súrefni hraðar. Þessi aukni bruni á að auka snerpu og kraft. Ef menn Barkar ráðast á Gísla á hann auðveldar með að beita afli sínu. Hann getur hreyft sig hraðar, sveiflað exi sinni fimlegar eða synt vasklegar ef hann þarf að leggja á flótta í ísköldu vatninu 3. Endorfín flæðir útí blóðrásina til að Gísli finni ekki fyrir sársauka vegna meiðsla í mögulegum vopnaviðskiptum. Nú kallar Börkur á hana og spyr ef Gísli væri í eynni. 4. Minnkun verður á magni testósteróns. Þetta er til að gera líkamann hæfari til að fást við yfirvofandi hættu án þess að hugurinn dveljist um of við kynlíf eða hitt kynið. Það væri grábölvað ef Gísli gæti ekki einbeitt sér að bardaganum og lífshættunni vegna blautlegra hugsana gagnvart Bóthildi. 5. Blóðið streymir frá meltingarfærunum og útí vöðvana. Þetta gerist svo að Gísli geti betur varið hendur sínar ef hann þarf á því að halda. Hér er um að ræða áhrif adrenalíns sem breyta því hvernig blóðið dreifist um líkamann. Það streymir til vöðva, hjarta og heila og annarra þeirra líffæra sem þýðingarmikil eru ef til líkamlegraátakaskyldi koma. Blóðiðrennurfrá meltingarfærunum enda gefstenginn tími til að melta fæðu þegar hættu ber að höndum. 6. Sykur kemur inní blóðrásina frá lifrinni og insúlínmagnið eykst. Þetta er til að sjá líkamanum fyrir skammtímaorku. Sykurinn gerir Gísla snarpari og kröftugri. 7. Aukið magn af kólesteróli. Þetta er til að flytja orku um líkamann og er sennilega viðbrögð við því að meltingarfærin hafa hætt störfum um stundarsakir. S. Hjartað herðir á sér og lungun þenjast út fyrir áhrif adrenalíns. Hjartað dælir þá mun meira blóði til vöðvannaog heilans. Loftskiptin aukast í lungunum svo að sem mest súrefni komist til skila við hvern andardrátt og nýtist úti í vöðvunum. Þessar breytingar gera Gísla enn hæfari til átaka. 9. Blóðið þykknar vegna útstreymis rauðra blóðkorna frá milta og aukinnar framleiðslu rauðra og hvítra blóðkorna í beinmergnum. Aukið magn rauðra blóðkorna gera blóðrásina hæfari að flytja súrefni útí vefina og þannig eykst Gísla þor og krfatur. 10. Oll skilningarvitin eru viðbúin, ljósop augnana þanin svo að Gísli sjái betur bæði í myrkri og til hliðanna. Heyrnin er mjög næm svo að hann 92 LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.