Læknaneminn - 01.10.1991, Síða 105

Læknaneminn - 01.10.1991, Síða 105
Malagi, malagi ! Sigurður Einarsson læknanemi Sunnudaginn 2. júni lagði ég af stað til Aþenu eftir nokkurra daga dvöl í Köben. Ætlunin var að dvelja í 1 mánuð hjá Grikkjum á vegunt alþjóðlegra skiptinemasamtakalæknanema. Gríski armurþessara samtaka heitir HELMSIC og hafði ég faxað skeyti til þeirra og beðið þá að sækja mig á flugvöllinn. Það gekkeftir. Þegarég kom út úrflugstöðinni beið hópur manna fyrir utan eftir farþegum og í honum miðjum stóð læknanemi, Jorgó, ekki ólíkur Grikkjanum í Astríki ólympíukappa sem sagði: “Eg ét ekki þennan grút”, og hélt á spjaldi með nafninu mínu; það var þægilegt að sjá nafnið sitt í framandi landi. Aþena og Grikkir Aþena er bæði falleg og ljót borg en umfram allt menguð. Þarbúa um 2,5 milljónirmannaen talið erað allt að helmingur íbúanna flýi til fjalla yfir sumartímann vegna mengunar. Eg kom beint inn í hitabylgju þar sem mengunin fór langt upp fyrir öll öryggismörk. Á þessum stutta tíma sem ég dvaldi þarna spurði ég mig æ ofan í æ hvort hinar ýmsu athafnir Grikkja væru eðlilegar. Ég spurði mig þessa á meðan Jorgó keyrði mig frá flugvellinum til dvalarstaðar míns. Hann fór þrisvar yfir á rauðu ljósi, einu sinni fyrir framan nefið á lögreglunni, flautaði á h vern einasta bíl sem hann fór fram úr eða sem fór fram úr honum. Ég spurði mig líka að þessu þegar ég sá tvo menn á vespu, keyrandi á 60 km hraða eftir hraðbraut, flytja tvær spónaplötur á hausunum á sér þannig að farþeginn hélt um spónaplöturnar en ökumaðurinn barði þær frá andlitinu til að hann sæi eitthvað fram fyrir sig. Líka þegar ég horfði á skólakrakkana dreifa skólabókunum sínum um skólalóðina, það er þeir sem ekki höfðu kveikt í bókunum sínum. Ég komst svo að þvíað þetta er allt mjög eðlilegt ef tekið er mið af því að Grikkir eru kolruglaðir. En þeir eru lfka mjög stoltir af því og oft sögðu þeir við mig með stolti: “Greeks are crazy, eh”. En þeir eru skemmtilega ruglaðir að meðaltali og lausir að mestu við ýmsa ókosti nágranna sinna svo sem stelsýki og annan hrappshátt. Aðbúnaður Húsnæðið sem mér var úthlutað reyndist vera herbergiskytra á grunnskólaheimavist í úthverfi Aþenu með öskrandi krakkaskríl á alla kanta. Eftir því sem Jorgó sagði mér var þessi skóli byggður fyrir frændur konungsins þegarGrikkland varkonungsríki og einn nemandinn í skólanum bætti því við að þá hefði skólinn verið annar besti grunnskóli Evrópu! Hann hefur líklega eitthvað mjakast niður þann ágæta lista því þarna var allt í niðurníðslu. Sem betur fer var ég ekki eini útlendingurinn á heimavistinni heldur voru þarna tveir breskir jarðeðlisfræðingar sent ég drakk bjór með á kvöldin. Eitt kvöldið villtumst við í brúðkaup hjá grískum og var okkur tekið opnurn örmum og drifnir í þjóðdansa með grískum yngismeyjumámeðanblindfullirkarlmennirnirbrutu diska og flöskur á gólfinu. Svona á að skemmta sér. LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg. 103
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.