Læknaneminn - 01.10.1991, Side 109

Læknaneminn - 01.10.1991, Side 109
IFMSA og friður: SCOMP, The Standing Committee On Medicine for Peace, hefur það að markmiði að dreifa fróðleik um læknisfræðilegar afleiðingar stríðs. Meðal annars tekur SCOMP nú þátt í uppsetningu flóttamannabúða í Zintbabwe sem er á vegunt IPPN W (International Physicians for Prevention of Nuclear War) og safnar hlustunarpípum, hitamælum og blóðþrýstingsmælum fyrir lönd sem á þessu þurfa að halda. Nefndin styður þær hreyfingar sem berjast fyrir friði í heiminum. IFMSA og frumheilsugæsla: Hamrað er á frumheilsugæslu með fyrirlestrum, samræðum og ráðstefnum en þessi starfsemi byrjaði innan IFMS A þegar áhugi kviknaði á aðstoð stúdenta við frumheilsugæslu í Iöndum þriðja heimsins. Nokkrum sinnum var reynt að fara af stað með verkefni innan þróunarlandanna en það gafst frekar illa. Þó lærðu menn á mistökunum og verkefni sem kallað er “Village Concept”(VC) var kontið af stað 1988 hefur gefist mjög vel og er enn í gangi. Verkefnið felst í því að komið var á fót heilsugæslustöð í þorpi einu, Ojobi, í Ghana og þangað eru sendir læknanemar í þrjá mánuði sem um það sækja. Þar þjálfast þeirí frumheilsugæslu um leið og þeir miðla og nota þekkingu sína til aðstoðar innfæddra. Einn íslenskur læknanemi hefur fara til Ghana á vegum IFMSA. Nú er að hefjast svipað verkefni í Kalkútta og það eru svissneskir læknanemar sem eiga upptökin að því og eru byrjaðir að skipuleggja það. Þetta eru dæmi um verkefni sem WHO tekur þátt á að styrkja. IFMSA og flóttamenn: SCOR, The Standing Committee On Refugees, stuðlar að aukinni athygli heilbrigðissamtaka og samfélaga á flóttamönnum og þörf á aðgerðuni. I mörgum löndum eru flóttamenn sem hafa flúið undan náttúruhamförum eða aðstæðum sköpuðum af manninum sjálfum. Margir lifa við óþolandi bágindi og sult í flóttamannabúðum, þeir eru heimilislausir. Þaðermikil þöif ávatnþmatog skjólitil þessað koma þessu fólki á réttan kjöl og ekki síst þörf á þjálfun heilbrigðisstarfsmanna í þeim sérstöku vandamálum sem eiga sér stað í slfkum flóttasmannabúðum. Læknanemar í Kuwait stofnuðu SCOR 1983 og fylgdu því eftir með flóttamannahjálp í Súdan. Þessi hjálp felst í því að vekja fólk til umhugsunar um ástandið og söfnun framlaga. Starfið heiina fyrir. Ég kynntist starfi IMSIC fyrst sumarið 1990, en voru gerð boð eftir læknanemum til að starfa um sumarið vegna þess að von var á miklum fjölda erlendra stúdenta hingað til lands. Sumarstarfið felst í að taka á móti nemunum, koma þeim í gistihúsnæði, fylgja þeim á þá deild sem þeir velja sér og kynna þá fyrir læknum viðkomandi deildar. Einnig sjáum við um að koma saman ferðaáætlun í samvinnu við AIESEC (viðskiptanemar), IAESTE (verkfræði- og raunvísindanemar) og ELSA (lögfræðinemar), en farið er á fallega staði um nær hverja helgi og mikið trallað. Þettaermjögskemmlilegtoggotttækifæri til að kynnast alls kyns fólki, því þama koma saman allra þjóða einstaklingar úr ýmsum fögum. í ágúst 1990 hitti svo á að mér gafst óvænt kostur á að fara á aðalfund IFMS A sem haldinn var í Hradec Kralové í Tékkóslóvakíu. Þangað fór ég ásamt Hrönn Harðardóttur og kom okkur mjög á óvart sú mikla starfsemi sem á sér stað innan IFMSA eins og ég hef rakiðhéraðofan. Ráðstefnan fólstímikilli fundarsetu sem var nokkuð erfitt að setja sig inní vegna ýmissa formlegheita og “ráðstefnu” tungumáls sem var nokkuð nýtt fyrir okkur. Nú átti að rífa IFMSA upp úr Á Álandseyjum ásamt tékknesku læknanemunum sem bjuggu með okkur LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg. 107
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.