Læknaneminn - 01.10.1991, Page 116

Læknaneminn - 01.10.1991, Page 116
Tengsl við önnur stúdentafélög og stúdentaráð Formannafundir voru haldnir mánaðarlega í allan vetur. Komu þá saman formenn allra félaga stúdenta innan H.I. ásamt formanni SHI, Sigurjóni Þ. Ámasyni svo og fulltrúum úr stjórn Stúdentaráðs. Þessir fundir voru oft ansi líflegir. Kynnt voru ýmis mál ervörðuðu stúdenta, þau mál rædderhverju sinni bar hæst oghugmyndirviðraðarumýmisefni. Ivetur bar kennslukönnun H.Í., Gæðamatið svokallaða og Stundakennaradeiluna hvaðhæst. Deildarráð Fer með framkvæmdavald Læknadeildar og hefur í höndum sér ákvarðanavald um flest mál deildarinnar. Deildarráð fundar á 1/2 mánaðar fresti. Deildarforseti er Gunnar Guðmundsson prófessor. Stúdentareiga 2 fulltrúa á þessum fundum, báða með atkvæðisrétt. Auk þeirra og deildarforseta eru 5 atkvæðisbærir menn. Áheyrnaraðilar eru fulltrúar hjúkrunarfræði,sjúkraþjálfunaroglyfjafræðinnarauk formanns kennslunefndar og varadeildarforseta. Á þessum fundum eru afgreiddar ýmsar beiðnir sem berast Læknadeild og álit. Einnig fer oft rnikill tími í afgreiðslu sérfræðiumsókna. Þetta er þó kjörinn vettvangur fyrir stúdenta að koma sínum málum á framfæri og kynna það sem helst ber við hverju sinni. í vetur var það nýmæli að stúdentar tóku aukinn þátt íýmsum nefndarstörfum. Fengum við sinn hvem fulltrúanní Alþjóðasamskiptanefnd Læknadeildarog nefnd sem fjallar um möguleikann á einingakerfi við læknanám hérlendis. Undirrituð var svo valin í Fjársýslunefnd að henni fjarstaddri eftir tillögu ritara og meðstjórnanda sem þá sátu fundinn .....takk, strákar, úff....! Deildarfundir Er æðsta vald Læknadeildar og öll meiriháttar ákvarðanataka fer þar fram. Deildarfund sitja allir fastráðnir kennarar deildarinnar auk 15 - 16 læknanema. Við höfum atkvæðisrétt nema þegar kosið er um framgang kennara og fastráðningar. Á starfsárinu hafa verið haldnir 5 deildarfundir .Það sem upp úr stendur er að sjálfsögðu prófessorskosningin í skurðlæknisfræði . Það þurfti 3 fundi áður en endanleg niðurstaða fékkst og Jónas Magnússon tók við embættinu. Framhaldsmenntunarráð var líka í sviðsljósinu og lagði áborð staðal vegna kandidatsnámsins. Þessi staðali hefði gert það að verkum að rninni sjúkrahús svo sem sjúkrahús Akraness og St. Jósefsspítali í Hafnar-firði gætu ekki tekið til sín kandidata í vinnu ogkennslu. Urðu heitar umræður um þessi mál og svo fór að deildarfundur samþykkti staðalinn. Stuttu eftir konr þó bréf frá Heilbrigðisráðuneytinu sem ónýtti samþykkt fundarins og taldi Læknadeild hafa farið út fyrir sitt valdsvið. Eru málin óbreytt nú. I framhaldi af þessu fengum við 2 fulltrúa inn í Framhalds- menntunarráð. Er um að gera að fylgjast vel mað þessum málum því hlutimir gerast hratt og mikilla hagsmuna að gæta. Kynningarfundur með 1. ári Var haldinn 17 . september. Voru nemendur boðnir velkomnir í deildina, þeim kynnt starfsemi F.L. og þeir hvattir í embættisstörf. Með í för var Ferdinand Jónsson sem útlistaði tjörugu Fulltrúaráði og minnli á sívinsælt Kynningarball. ✓ Ymis mál. Stundakennaradeilan Ofáir formannafundir snerust um þessa deilu í vetur. Strax í byrjun september hvatti FÍN (Félag íslenskra Náttúrufræðinga) stundakennara í sínu félagi að leggja niður kennslu. U.þ.b. 10 önnur félög fylgdu í kjölfarið. Kröfur stundakennara voru tvíþættar. Þeir vildu samningsrétt og sömu laun fyrir sömu vinnu. Þetta verkfall virtist ekki hafa mikil áhrif í fyrstu. Haustönnin bjargaðist fyrir hom í öllum dcildum en verr leit út með vorönn. Reynt varað mæta þessari krísu með bráðabirgðalausnum. Fastráðnir kennarar bættu við sig kennslu, búnar voru til hlutalektorsstöður og smærri valnámskeið felld niður. Þegar upp var staðið hafði lítil röskun orðið í flestum háskóladeildum. Hjúkrunarfræðin og sérstaklega sjúkraþjálfun urðu hvað verst úti en kennsla bjargaðist þó með áðurnefndum aðgerðum. Utskrift var með 114 LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.