Læknaneminn - 01.10.1991, Page 124

Læknaneminn - 01.10.1991, Page 124
Skýrsla Fræðslunefndar Síðastliðinn vetur voru haldnir þrír fræðslufundir á vegum fræðslunefndar F.L. A fyrsta fundinum sem haldinn var í Læknagarði í nóvember fengum við til okkar Ottar Guðmundsson lækni og rakti hann nokkum veginn sögu kynlífsins í máli og myndum á mjög svo skemmtilegum fundi sem bar yfirskriftina "Afbrigðilegt kynlíf". Fundurinn vareinn sá fjölmennasti sem fræðslunefnd hefur haldið en á hann mættu ríimlega 80 manns og held ég að óhætt sé aðfullyrðaaðenginnhafi orðiðfyrirvonbrigðummeð þennan fund. Annar fundurinn var haldinn í funda- og ráðstefnusal ríkisins í janúar. A þeim fundi varöllum skynfærum beitt við athugun á nokkrum hvítvínstegundum undir handleiðslu Einars Thoroddsen læknis sem jafnframt fræddi okkur um hinar ýmsu víntegundir og sagði sögu vínsins. A fundinn mættu rúmlega 60 manns en þetta var mjög vel heppnaður fundur eins og reyndar líka rauðvínssmökkunarfundurinn árið áður og væri gaman að halda fleiri fundi í þessuin dúr. Þriðji og síðasti fræðslufundur vetrarins var haldinn í Læknagarði í febrúar. Varefni þessa fundar hnykklækningar og kom Guðmundur Arnarson kíropraktor og sagði frá því í hverju starf hnykkjara felst. Það var mætt ágætlega á þennan fund, eða um 30 manns, sem tókst mjög vel og voru líflegar og skemmtilegar umræður í lok fundarins. Einnig stóð til að fara í vorferð í Bláa lónið. Var búið að fá Jón Hjaltalín til að halda fyrirlestur um psoriasis í veitingahúsinu við Bláa lónið og val allt klappað og klárt fyrir ferðina en því miður varð að aflýsa henni á allra, allra síðustu stundu vegna mjög svo dræmrar þátttöku. Vonandi verður hægt að fara þessa ferð áður en langt um líður. Fræðslunefnd. I LANDSBANKANUM FÆRÐU DOLLARA, PUND, MÖRK, FRANKA, PESETA, FLÓRÍNUR, ESCUDOS OG LÍRUR HVORT SEM ÞÚ VILT í SEÐLUM EÐA FERÐATÉKKUM Landsbanki íslands Banki allra landsmanna E g þá er ekki allt upp talið. í öllum afgreiöslum Landsbankans geta ferðalangar nánast fyrirvaralaust gengið að gjaldmiðlum allra helstu viðskiptalanda okkar vísum. Ferðatékkar, bankaávísanir og seðlar eru ávallt fyrirliggjandi, í öllum helstu gjaldmiðlum. Við minnum líka á Visakortið, - athugaðu gildistímann áður en þú leggur af stað. Góða ferð. 122 LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.