Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Side 7

Læknaneminn - 01.04.1997, Side 7
Sjögren’s syndrome - meira en þurrkur - Tafla I Fjórar uppástungur að greiningarskilmerkjum fyrir heilkenni Sjögrens Grísku skilmerkin Kalifomísku skilmerkin Kaupmannahafnar skilmerkin Japönsku skilmerkin Hiiglæg einkenni Augn- eða munnþurkur Munnþurrkur Augn- eða munnþurkur Hlutlæg augneinkenni Rose bengal litun Schirmer I og rose bengal eða fluorecein litun Schirmer I Rose bengal litun BUT 2 jákvæð af 3 prófiim Schirmer I og rose bengal eða fluorecent litun Hlutlæg munneinkenni Bólgnir munnvatnskirtlar LSG vefjasýni Skert munnvatnsframleiðsla LSG vefjasýni Skert munnvatnsframleiðsla Isótóparannsókn LSG vefjasýni 2 jákvæð af 3 prófiim Sialogram eða LSG vefjasýni Blóðpróí IgM-RF eða ANA eða SSA eða SSB LSG. Varakirtla vejjasýni (lip salivary gland biopsy) A sjötta og sjöunda áratugnum birtust fjölmargar rannsóknir um einkenni Sjögrens sjúkdómsins (6) og ónæmisfræðilegar athuganir (7) auk erfðabundinna rannsókna (8), sem leiddu síðar til þess að Sjögrens sjúkdómnum var skipt upp í „primary Sjögrerís Syndrome" (pSS) og hins vegar „secondary Sjögrerís Syndrome" {sSS). En það var í raun sSS sem Dr. Hen- rik Sjögren lýsti í byrjun fjórða áratugarins, þ.e.a.s. SS tengt öðrum gigtarsjúkdómum, þá sérstaklega iktsýki og rauðum úlfum. Á hinn bóginn tengist pSS ekki öðr- um gigtarsjúkdómum. En það er pSS sem grein þessi kemur eingöngu til með að fjalla um. GREININGARSKILMERKI I dag eru ekki til nein alþjóðleg viðurkennd skilmerki til sjúkdómsgreiningar á pSS, sbr. greiningarskilmerkin fyrir iktsýki (9), rauða úlfa (10) og marga aðra gigtar- sjúkdóma. Hins vegar eru til nokkrar uppástungur um greiningarskilmerki, sem stuðst hefur verið við í rann- sóknarvinnu hjá hinum ýmsu rannsóknarhópum. Fjögur algengustu skilmerkin eru þau grísku (11), kali- fornísku (12), Kaupmannahafnar (13), og japönsku (14) greiningarskilmerkin (tafla I). Þrátt fyrir að þessi skilmerki virðist vera mjög lík hvort öðru, er umtals- verður munur á. Það eru því viss vandkvæði að bera rannsóknarniðurstöður saman frá hinum ýmsu vinnu- hópum sem leggja stund á rannsóknir á þessu sjúk- dómsástandi. Kaupmannahafnar skilmerkin (13) eru einu greiningarskil- merkin sem eingöngu krefjast hlutlægra merkja um KCS og munnþurrk (xer- ostomia). Þau eru fyrst og fremst notuð í Skandinavíu, en þó eru allmargir rann- sóknarhópar vestan hafs og austan sem notast við þessi gein- ingarskilyrði. Kaup- mannahafnar skil- merkin eru því þau greiningarskilmerki sem hvað mest hafa verið notuð við rann- sóknir á Sjögrens sjúkdómnum. Þegar stuðst er við þessi skil- merki, verður að vera hægt að sýna fram á glæru- og tárasigg (KCS) og munnþurrk í tveimur af þremur Mynd. 2. Þrjú augnpróf til grein- ingar glæru- og tárasiggs, a) Schirmer test, b) Rose-bengal litun, c) Uppbrotstími tárafilmunnar. LÆKNANEMINN 5 1. tbl. 1997, 50. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.