Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Blaðsíða 8

Læknaneminn - 01.04.1997, Blaðsíða 8
Björn Guðbjömsson Mynd 3 Vefjasýni frá varakirtli, sem sýnir drcifða íferð eitilfruma og einn eitilfrumuklasa ásamt visnun kirtilvefsins. sértækum prófum. Hvað varða KCS eru eftirtalin þrjú próf notuð (mynd 2): 1. Schirmer test mælir með stöðluðum pappírsstrimli táraframleiðsluna á tímaeiningu. Táraframleiðslan þarf að væta prófstrimilinn styttra en 10 mnt á 5 míntitum (15). 2. Rose-bengal litun þarf að vera jákvæð samkvæmt van Bijsterveld stigum ( 4 af 9 stigum) (16). 3. Uppbrotstími tárafilmunnar (tear-film break-up time (BUT) þarf að vera að meðaltali styttri en 10 sekúndur við þrjár endurteknar mælingar (17). Sömuleiðis þarf að vera hægt að sýna fram á skerta munnvatnskirtlastarfsemi með tveimur af þremur eftir- töldum rannsóknaraðferðum: 1. Munnvatnsrennslismæling í hvíld (sialometri) (<1.5 ml/15 mín.) (18). 2. Isótópamyndataka af munnvatnskirtlum (19). 3. Marktæk íferð eitilfruma í slímhtiðarkirtlum (mynd3) (20, 21). Nýlega kynnti faraldsfræðideild Evrópusambandsins hugmynd að nýjum greiningarskilmerkjum fyrir heil- kennum Sjögrens (18), eða hin svokölluðu Evrópuskil- merki (tafla II). Þetta eru fyrstu greiningarskilmerkin, sem unnin eru samkvæmt stöðluðum faraldsfræðileg- um og framsýnum fjölstöðva rannsóknaraðferðum. Um þessar mundir er verið að kanna áreiðanieikann í notkun þessara sjúkdómsgreiningarskilmerkja með þátttöku margra sjúkrahúsa vítt og breitt um Evrópu. FARALDSFRÆÐI Dr. Henrik Sjögren taldi heilkenni Sjögrens vera til- Tafla II.________________________________________________ Evrópuskilmerkin: Bráðabirgðar greiningarskil- merki fýrir heilkennum Sjögrens samkvæmt faraldsfræðideild Evrópusambandsins (18). I Augneinkenni: Jákvætt svar við einni af eftirtöldum þremur spurningum. 1. Hefur þú daglega haft þurrkeinkenni frá augum síðastliðna þrjá mánuði? 2. Hefur þú endurtekin einkenni um ertingu í augum? 3. Notar þú augndropa oftar en þrisvar á dag? II Munneinkenni: Jákvætt svar við einni af eftirtöldum þremur spurningum. 1. Hefur þú daglega haft þurrkeinkenni frá munni síðastliðna þrjá mánuði? 2. Hefur þú endurtekin einkenni um bólgna munnvatnskirtla á fullorðinsárum? 3. Hefur þú mikla þörf fyrir að drekka vökva svo þú getir kyngt mat fyrirhafnarlaust? III Hlutlæg augneinkenni: Jákvæð niðurstaða af öðru af tveimur sértækum prófum. 1. Schirmer I próf (<5mm á 5 mín). 2. Rose-bengai litun (>4 stig skv. van Bijsterveld stigun). IV Vefræn merki: íferð einkjarna eitilfruma í a.m.k. einn klasa með 50 eitilfrum- um á 4 mm2 kirtilsvæði. V Hlutlæg munneinkenni: Jákvæð niðurstaða úr einu af eftirtöldum þremur sértækuin prófum. 1. ísótópamyndataka af munnvatnskirtlum. 2. Röntgenmyndataka með skuggaefni af stóru munnvatnskirtl- unum, sialogram. 3. Hvíldar munnvatnsframleiðsla < 1.5 ml á 15 mínútum. VI Ónæmispróf: Að minnsta kosti eitt af eftirtöldum sjálfsónæmisprófum. SS-A eða SS-B eða ANA eða RF. Til greiningar heilkenna Sjög-ens er krajist jákvœðs svars í jjörutín afsex aðaljlokkum. tölulega sjaldgæf, með algengi u.þ.b. 0.05 % (1). Rann- sóknir á 8. áratugnum bentu hins vegar til að SS væri líklegast algengari (22, 23, 24) og allra nýjustu rann- sóknir benda til að u.þ.b. 1% fullorðinna fýlli greining- arskilmerki sjúkdómsins. Því er SS algengasti fjölkerfa- sjúkdómurinn (algengi rauðra úlfa er ca. 15-50 til- felli/100.000 íbúa (25)). I nýlegri sænskri rannsókn reyndust 2.7 % einstaklinga á aldrinum 52-73 ára upp- fylla Kaupmannahafnar greiningarskilmerkin fyrir pSS LÆKNANEMINN 6 1. tbl. 1997, 50. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.