Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Side 9

Læknaneminn - 01.04.1997, Side 9
Sjögren’s syndrome - meira en þurrkur - (26) og önnur nýleg, mjög viðamikil rannsókn frá Kína (27) , sýndi að 0.8 % allra fullorðinna greindust með sjúkdóminn samkvæmt sömu skilmerkjum. Þetta bendir til að pSS sé að minnsta kosti jafn algengt og iktsýki. SJÚKDÓMSMYND Heilkenni Sjögrens er sjúkdómur kvenna, þar sem kynjahlutfall er níu konur á móti einum karlmanni. Sjúkdómsgreiningin staðfestist oft um eða eftir miðjan aldur (2, 28, 29). Allmörg sjúkratilfelli hafa þó greinst bæði hjá börnum og unglingum (30, 31, 32). Sjúk- dómurinn þróast hægt og svo virðist sem fyrstu ein- kenni Sjögrens sjúkdómsins geri vart við sig áratug áður en sjúkdómurinn hefur tekið á sig auðkennilega sjúkdómsmynd (29). Eins og fýrr segir einkennist Sjögrens sjúkdómurinn af þurrki í öllum slímhúðum líkamans, en auk þess hafa flestir Sjögrens sjúklingar bæði lið- og vöðvaverki ásamt hamlandi þreytu. Sjúklingar sem hafa virkan sjúkdóm, hafa gjarnan hitavellu, sem leitt hefur til víð- tækra rannsókna án nokkurrar skýringar með tilliti til smitsjúkdóma, illkynja sjúkdóma eða annarra sjúk- dómsástanda sem þekkt eru af því að orsaka hita. Auk þess þjást sjúklingar með pSS oft af margvíslegum ein- kennum frá innri líffærum, sem flækir sjúkdómsmynd- lna °g gerir sjúkdómsgreininguna oft á tíðum erfiða. Flestar rannsóknir varðandi sjúkdómseinkenni við pSS eru þverskurðarrannsóknir, en fáar rannsóknir eru framvirkar (33, 34). Þekking manna er því nokkuð tak- mörkuð á mikilvægi vissra sjúkdómseinkenna með til- liti til gangs sjúkdómsins, þó að sum einkennanna gefi ákveðna vísbendingu um alvarlegt stig sjúkdómsins. Einkennum sjúkdómsins hefur til langs tíma verið skipt upp í tvo megin flokka (35, 36, 37), það er kirtil- tengd einkenni eða þurrkeinkennin og hins vegar eklci kirtiltengd einkenni (mynd 4). Eins og mynd 4 sýnir geta sjúkdómseinkenni komið frá nær hvaða líffæra- kerfi sem er. Það hefur því ekki þótt fullnægjandi flokk- unarkerfi að skipta einkennunum í kirtiltengd og ekki kirtiltengd einkenni. Því var á síðastliðnu ári kynnt nýtt flokkunarkerfi sjúkdómseinkenna við pSS, sem gefur betri vísbendingu um hve einkennin eru alvarleg og hvernig undirflokka megi sjúkdóminn með tilliti til sjúkdómsmyndarinnar (38). Verður því stuðst við sjúk- dómsflokkunarkerfi Kaupmannahafnarhópsins í þess- ari grein. Þreyta Hiti Stoðkerfi Vöðva- liðverkur liðbólga Vöðvabólga Lungnaeinkenni Berkjubólga Skert loftskifti Miilivefsbólga Nýrnaeinkenni Millivefsbólga Blóðsýring vegna túbubólgu Nýrnaeinkenni Kyngingar- örðugleikar Magavisnun Briskirtilsbólga Skorpulifur Fóstur AV-blokk III Lyfjaofnæmi Innkirtlar Vanstarfsemi á skjaldkirtli Skjaldkirtilsbólga Miðtaugakerfi MS-Iík einkenni Dreifður eintau- gakvilli Illkynja sjúkdómar Eitlaæxli Blóðsjúkdómar Rauðblóðskornarof Blóðfrumufæð Blóðflögufæð Waldenströms sjd. Æðasjúkdómar Æðabólga í smáum og/eða meðalstórum æðum Húðsjúkdómar Húðroði I andliti Marmarahúð Blóðdílasótt Sólaróþol Mynd 4 Yfirlit yfir sjúkdóms- einkenni heilkenna Sjögrens, sem ekki eru rakin til vanstarfsemi útkirtla (extraglandular symptoms). Mynd 5 Flokkun sjúkdómseinkenna við heil- kenni Sjögrens skv. Kaupmannahafnar flokkun- arkerfinu (38). LÆKNANEMINN 7 1. tbl. 1997, 50. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.