Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Síða 11

Læknaneminn - 01.04.1997, Síða 11
Sjögren’s syndrome - meira en þurrkur - gegn sterku sólarljósi, birtu frá tölvuskjá og einnig sterkri innanhúss lýsingu. Athuga ber að KCS er ekki sértækt fýrirbæri SS, heldur sést KCS við mörg önnur sjúkdómsástönd, t.d. sýkingar, sarklíki og staðbundinn augnáverka svo eitthvað sé nefnt. Munnþurrkur veldur fyrst og fremst vanda, við fæðuinntöku (mynd 6), þar sem munnþurrkurinn kall- ar á aukna vökvainntöku, ekki bara á matmálstímum, heldur einnig milli mála og oft að næturlagi, sem trufl- ar nætursvefninn (39). Einnig getur munnþurrkur truflað talanda. Vegna munnþurrksins verður breyting í bakteríuflóru munnsins, sem veldur ofvexti af óhæg- stæðri munnflóru. Þetta veldur tannskemmdum og má geta þess, að sjúklingar með staðfest pSS í Svíþjóð fá tannlækningar sér að kostnaðarlausu. Þessi breytta munnflóra veldur einnig vanda vegna endurtekinna sveppasýkinga í munni. Um það bil fjórði hver sjúklingur fær endurteknar sársaukafullar bólgur í eyrnakirtlanna. Langvinn bólga í munnvatnskirtlunum á að leiða hugann að eitlaæxli, sjá síðar. Allar slímhúðir líkamans verða oftast sjúkdómnum að bráð, sem m.a. orsakar þurrk í loftvegum með ert- andi hósta (40), þurrki í kynfærum, sem veldur sárs- auka við samfarir og endurteknum sveppasýkningum í leggöngum. Húðin sýnir einnig þurrkeinkenni. 2. Kirtiltengd einketini frá innri líjfcerum Undir þennan flokk falla einkenni frá lungum, nýr- um, meltingarfærum, briskirtli og Iifur ásamt gallkerfi. Þessi einkenni eru ekki tengd huglægum þurrkein- kennum sjúklinganna og ennfremur er ekkert þessara einkenna tengt greiningarskilmerkjum Sjögrens sjúk- dómsins. Á hinn bóginn eru þetta oft alvarleg einkenni. Frumuíferð eitilfruma í millivef lungans veldur ekki eingöngu lungnabólgu heldur getur leitt til örmyndun- ar með afleiðingu skertra loftvegaskipta í lungum. Nýrnasjúkdómur getur gefið sig til kynna með blóðsýr- , ingu vegna starfstruflunar í túbukerfi nýrans. Sjúkling- ar með SS hafa oft einkenni um skorpulifur og einstaka sinnum hefur verið lýst skertri brisstarfsemi með melt- ingartruflunum. Innkirtlahluti brissins er hins vegar óskertur, þ.e.a.s. sjúklingar með pSS hafa ekki hærri tíðni af sykursýki en vænta má. 3. Aukin virkni B-eitilfruma Sjúklingar með pSS hafa verulega hættu á að mynda gervieitlaæxli og jafnvel non-Hodgkin’s æxli. Hlutfalls- leg áhætta (relativ risk) sjúklinga með pSS að mynda eitlaæxli er 44, sem réttlætir reglulegt eftirlit með tilliti til þessa (41). Sérstaka athygli á að veita sjúldingum með viðvarandi eyrnakirtlabólgu eða eitlastækkanir. 4. Æðabólgusjúkdómar Hér er bæði um að ræða æðabólgu eða æðargrennd- arbólgu (perivasculitis) í ýmsum líffærakerfum, þó að- allega sé um að ræða einkenni frá húð, vöðvum, tauga- kerfum og slímhúðum, með viðeigandi einkennum. 5. Ekki æðabólgutengd einkenni Þessi einkennaflokkur orsakast af starfstruflun í æða- kerfinu, sem einkennist af Raynaud’s einkennum, marmarahúð eða lungnaslagæðaháþrýstingi, þó hið síð- astnefnda sé talið óalgengt. 6. Boðefnatengd einkenni Hiti og þreyta eru ein af aðaleinkennum pSS og valda oft á tíðum hvað mestri fötlun þessara sjúklinga. SjúkJingar geta auk þess fengið margvíslegar truflanir í blóðmynd með fækkun hvítra blóðkorna og/eða blóð- flagna auk blóðskort vegna rauðblóðkornarofs. 7. Innkirtlatengd einkenni Hér er fyrst og fremst um að ræða skjaldkirtilsbólgu. Sýnt hefur verið meðal annars fram á að konur sem fá skjaldkirtilsbólgu eftir barnsburð, hafa verulega áhættu fyrir pSS síðar á lífsleiðinni (42). HORFUR Fjölbreytileiki sjúkdómseinkenna SS gerir það ómögulegt að gefa staðlaðar tölur um horfur. Auk þess, eins og fyrr segir, eru fáar framvirkar rannsóknir til hvað horfur varðar. Sjúklingar með æðabólgur í innri líffærum eða þeir sjúklingar sem mynda eitlaæxli hafa hvað verstu horfurnar. Á hinn bóginn þar sem sjúk- dómurinn takmarkast við sicca einkennin, eru ágætis lífshorfur, þó valda þessi einkenni verulegri félagslegri fötlun, bæði með tilliti til atvinnu og samlífis. Eins og fyrr segir hafa sjúklingar með pSS einkenni frá mörgum líffærakerfum, sem leiðir oft á tíðum til ráðgjafar margra sérgreinalækna. Þetta gefur tilefni til mismunandi læknisfræðilegrar ráðgjafar. Það er því mjög mikilvægt, að sjúklingar með svo margbreytta LÆKNANEMINN 9 1. tbl. 1997, 50. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.