Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Page 22

Læknaneminn - 01.04.1997, Page 22
Gizur Gottskálksson fyrstu niðurstöður mjög lofandi. Enn sem komið er, er fjöldi sjúklinga takmarkaður og meðferðin tímafrek og flókin en vonir standa til að hún verði mun einfaldari á næstunni. Gáttatif er langalgengasta tegund hraðsláttar og því er til mikils að vinna að bæta aðgerðina. Til dæmis má reikna með að 1200-1500 íslendingar hafi gáttatif að jafnaði. Að lokum skal rakið hvernig brennsluaðgerð við heil- kenni Wolf-Parkinson-White fer fram. Hjartarafrit þessara sjúklinga einkennist af stuttu P-R bili og svo kallaðri delta-bylgju (sjá mynd3). Eins og sést er auka- braut til staðar sem leiðir rafboð milli gátta og slegla, til hliðar við hið eðlilega leiðslukerfi. Rafboð berst niður aukabraut sem byrjar að afskauta hluta slegilsins (delta- bylgja). Rafboð sem fer um leiðslukerfið verður fyrir töf í AV-hnútnum, en leiðist síðan hratt út í slegilvöðvann og nær að afskauta stærsta hluta slegilsins (QRS-komp- lexið). Sá hluti sem afskautast frá aukabraut er sýndur skyggður og samsvarar delta-bylgjunni. Þegar sjúkling- ur fær hraðslátt berst rafstraumur í hring, venjulega niður leiðslukerfið og upp aukabrautina (Mynd 4). Við þetta hverfur delta-bylgjan af ritinu. Þegar aukabrautin er brennd, þá eru rafþræðir staðsettir eins og sést á mynd 1. Síðan er rafþráður sem er notaður við brennslu, færður að aukabrautinni í skyggingu, leitað er eftir stystu leiðini milli slegils og gátta. Þegar góð staðsetning fæst er brennt og aukabraut verður þá ekki lengur leiðandi, delta-bylgjan hverfur og leiðslumynstrið í hjartanu breytist (mynd 5). L0KA0RÐ Miklar framfarir hafa orðið í meðferð hjartsláttartruflana á allra síðustu árum. Hægt er að lækna ýmsa kvilla þar sem áður þurftu áralanga lyfjameð- ferð og fjölmargar sjúkrahús- legur, með tilheyrandi auka- verkunum og kostnaði. Mikl- ar vonir eru nú bundnar við það, að hægt verði í náinni framtíð að lækna með brennsluaðgerð, verulegan hluta sjúklinga með gáttatif (atrial fibrillatio). Verði það raunin mun fjöldi þessara að- gerða stóraukast. Uppsalir, september 1996 Mynd 5■ LÆKNANEMINN 20 1. tbl. 1997, 50. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.