Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Side 28

Læknaneminn - 01.04.1997, Side 28
Um Medicina orthopaedica Jósep Ó. Blöndal Einhvern tíma var vandamálum sjúklinga sem upp koma við greiningu og meðferð kvilla í hinum mjúku hlutum hreyfikerfisins lýst eitthvað á þessa leið: Sjúklingur með rangar hugmyndir um hvaðan verkir hans koma, fer til læknis, sem spyr rangra spurninga, skoðar vitlaus líffæri, tekur röntgenmyndir.af heilbrig- iðum vefjum í vitlausum Iíkamshluta, og ýmist skrifar lyfseðil á lyf, sem elcki virkar, eða sendir sjúkling til sjúkraþjálfara með röng fyrirmæli eða engin og sjúk- lingur fær á endanum nudd, bakstra og bylgjur á vit- lausan líkamshluta. Virki meðferðin ekki, er sjúklingur svo sendur til sér- fræðings í vitlausri sérgrein. „ORTHOPAEDIC MEDICINE" Fræðigreinin „orthopaedic medicine“ (OM, „musculoskeletal medicine“; stoðkerfisfræði, hreyfi- kerfisfræði, biflcerfisfræði) fjallar um sjúklegt ástand í hinum mjúku hlutum hreyfikerfisins. OM er umfram allt klinisk grein og oft lítið gagn af paraldiniskum rannsóknum, sem oft gefa jafnvel upp- lýsingar, sem reynast villandi. Þar við bætist, að „objective“ einkenni skortir iðulega og sjúklingur stað- setur verkina óljóst eða rangt. Þreifing er varasöm sem greiningartæki af ýmsum ástæðum. T.d. eru sum svæði líkamans alltaf aum við þreifingu, surnir vefir liggja of djúpt til að hægt sé að þreifa þá af einhverju viti og um- fram allt er ekki hægt að treysta á, að sársaukasvæðið og upprunasvæði sársaukans séu eitt og hið sama („refer- red pain“, „referred tenderness“). Einnig má nefna, að Jósep Ó. Blöndal, sjúkrahúslœknir, St Franciskusspítala, Stykkis- hólmi. sálarástand sjúklings getur skipt miklu máli varðandi túlkun hans á áreitum frá líkamanum. Þá berst læknir í ofannefndri aðstöðu við ýmis orð og orðtæki, sem náð hafa meiri eða minni fótfestu, bæði hjá lærðum og leikum. „Periarthritis“, „painful arc syn- drome“, „rotator cuff syndrome“, „tognun“, „supraspinatus syndrome“, „frosin öxl“ og allsherj- arruslakistan „vöðvabólga" ( á fínu máli ,,myosis“) eru dæmi um íðyrði, sem hafa óljósa eða jafnvel enga merk- ingu. JAMES H. CYRIAX Grunnur OM er á vissan hátt verk eins manns, James H. Cyriax (1902-1985), en hann var yfirlæknir endur- hæfingardeildar St. Thomas Hospital í Lundúnum í áratugi. Ymsir aðrir hafa auðvitað komið að verkinu á síðari árum, s.s. McKenzie, Maitland, Kaltenborn, Ongley, Ombregt o.m.fl., en margir þessara manna voru samstarfsmenn og nemendur Cyriax. Cyriax þróaði greiningaraðferðir, sem taka mið af og sneiða hjá mörgum þeirra erfiðleika, sem að ofan eru nefndir. Hann vann að því árum saman að einfalda og fínpússa kerfið og í dag er greiningarkerfi hans notað víða um heim og er í grundvallaratriðum óbreytt frá því hann skildi við það. SAGA > SKOÐUN > GREINING > MARKVISS MEÐFERÐ > BATI Markviss meðferð krefst undangenginnar nákvæmrar greiningar og staðsetningar á meinsemdinni. Til að ná þessu markmiði að því er hreyfikerfið varðar, þarf að taka nákvæma sögu og gera kerfisbundna skoðun á öll- um þeim vefjum, sem hugsanlega gætu valdið viðkom- LÆKNANEMINN 26 1. tbl. 1997, 50. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.