Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Blaðsíða 32

Læknaneminn - 01.04.1997, Blaðsíða 32
Helgi Kristbjamarson Mynd la). Myndin sýnir kenningu Borbélys um C- og S-ferla. Tilhneiging til svefns stendur í réttu hlutfalli við hæð S-ferils. Hár C-ferill vinnur gegn tilhneigingu til svefns. Mynd 2) Myndin skýrir hvers vegna svefn eftir 30 klst. vöku getur oft verið stuttur og lítið endurnærandi. 5 að nóttu. Þegar bilið milli þessara ferla er mest er syfj- an mest, þ.e. þegar S hefur hátt gildi en C lágt gildi (mynd la). Lögun S-ferilsins skýrir hvers vegna lítill blundur að degi til getur oft seinkað náttmáium veru- lega. (mynd lb). Læknar, sem vinna næturvaktir til ld. 10 næsta morgun, þekkja vel hve erfitt er að ná góðum svefni eftir slíka vakt (mynd 2). LÍKAMSKLUKKAN 0G ÞUNGLYNDI Lengi hefur verið vitað að þunglyndisjúkdómi fylgja vissar svefntruflanir, einkum að fóllc vaknar oft snem- ma á morgnana. Onnur tegund þunglyndis (atypical depression) lýsir sér með aukinni svefnþörf. Þessi sjúk- dómur er náskyidur skammdegisþunglyndi sem lcemur fram á veturna þegar birta er lítil. LÆKNANEMINN 1 Mynd lb) Myndin sýnir hvernig stuttur svefn að deginum til getur seinkað svefnmálum veru- lega. Vitað er að ef fólki, sem er mjög þunglynt, er haldið vakandi heilan sólarhring batna einkennin verulega, en þessi bati hverfur strax og sjúklingurinn fær að sofna, jafnvel stutta stund, þannig að þessu er ekki hægt að beita til lækninga. Tvær kenningar hafa einkum verið uppi um sam- bandið milli líkamsklukku og þunglyndis. Onnur ger- ir ráð fyrir að S- og C-ferlarnir séu ekki í fasa í þung- lyndi, en hin að S-ferillinn sé of hægur (mynd3). Báð- ar kenningarnar leitast við að skýra árvöku þessara sjúk- linga og jákvæð áhrif vöku á einkenni, en hvorug skýr- ir þó eðli þunglyndissjúkdóms með fullnægjandi hætti. Sýnt hefur verið fram á jákvæð áhrif ljósmeðferðar á skammdegisþunglyndi, sem skýrst gæti með hömlun á melatónínframleiðslu eða færslu á circadían fasa, en melatónín hefur elcki reynst nýtilegt til að lækna þung- lyndi. MELATÓNÍN Melatónín er aðalframleiðsluefni heilakönguls, cor- pus pineale. Þessi kirtill, sem stundum er kallaður epi- íysa, er á margan hátt áþekkur heiladinglinum (hypofysunni) í útliti og líffræðilegri gerð og hefur því vakið athygli lækna frá alda öðli. Heimspekingurinn René Decartes taldi epifysuna vera heimkynni sálarinn- ar. Ríkulegt háræðanet sem umlykur kirtilinn er svo blóðríkt, að aðeins í nýrunum er að finna meira blóð- streymi miðað við rúmmál. Þótt þessi kirtill sé staðsettur utan á heilanum getur 1. tbl. 1997, 50. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.