Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Page 34

Læknaneminn - 01.04.1997, Page 34
Helgi Kristbjamarson O _ II ho-qc_tch2ch2nh2 j-CH2CH2NHC-CH3 SEROTONIN----------^N-ACETYL SEROTONIN HIOMT V o ~ II CH30-jJ^jj—■j-CH2CH2NHC-CH3 MELATONIN Mynd 4) Myndin sýnir umbreytingu serotóníns í melatónín íyrir áhrif ensíma í heilaköngli. efnið að ráði sem lyf fyrir fólk og þá einkum til að Ieið- rétta brenglun á líkamsldukku t.d. við flugþreytu og aðra dægurvillu. Melatónín hefur einnig verið notað með góðum ár- angri við svefntruflunum hjá blindu fólki sem hefur röskun á eðlilegri melatónínmyndun vegna blindunn- ar. Notkun melatóníns hjá gömlu fóiki sem oft er með mjög minnkaða melatónínframleiðslu og verulega dæg- urviliu hefur verið stunduð víða, en ekki Iiggja fyrir nægar rannsóknir sem styðja gagnsemi slíkrar meðferð- ar og sama gildir um notkun melatóníns við svefnleysi og svefnlátum. Nú eru hins vegar miklar rannsóknir í gangi á melatónín agonistum til meðferðar á svefntrufl- unum, en orsakir þess að lyfjafyrirtæki vilja heldur rannsaka slík efni liggja í einkaréttarlögum, þar sem lyfjafyrirtæki geta ekki fengið einkarétt á melatóníni. Onnur verkun bensódíazepínlyfja er að draga úr krampahættu og í Ijós hefur komið að melatónín hefur verndandi verkun á tilraunadýr við krampa framkallað- an með rafstraumi. Athyglisverð notkun sem nýlega var lýst er melatónínmeðferð við svefntruflunum eftir alvarlegan hálshnykksáverka. Hugmyndin bak við þessa meðferð er að áverkinn geti skaðað autonomar cervical taugar og þar með rofið taugastjórnun á seytingu melatóníns, eins og áður sagði stjórnast melatónínframleiðslan af taugum (nervi conarii) sem liggja inn í höfuðkúpu frá cervical ganglíonum. Reglur um ávísun melatóníns eru mjög ólíkar milli landa. I Evrópu er það víðast ófáanlegt nema sem und- anþágulyf til lækna, en í Bandaríkjunum er það selt í lausasölu sem fæðubótarefni vegna andoxunarverkunar þess. Miklar vinsældir melatóníns sem fæðubótarefnis og til sjálfvaldrar meðferðar við svefnleysi af ýmsu tagi, þar sem það er selt án lyfseðils, hafa vakið mikla tor- tryggni lækna í garð þessa lyfs og hræðslu um skaðleg- ar aukaverkanir, þótt enn hafi ekki verið sýnt fram á að efnið geti verið skaðlegt við venjulega notkun. Melatónín er oftast gefið í 1-5 mg skömmtum. Skammturinn 5 mg p.o. framkallar blóðgildi sem er 25 falt fysiologiskt gildi, en þessir skammtar og raunar mikið stærri skammtar, allt upp í 300 mg virðast ekki hafa nein greinileg eitrunareinkenni í för með sér. Flest- ir telja að skammturinn 1 mg að kvöldi sé nægilegur til að fá fram fulla verkun og sumir mæla með 0,3 mg. Lifrarstarfsemi ræður þarna nokkru um þar sem hluti þess melatóníns sem tekið er inn p.o. umbreytist strax í lifrinni. Menn greinir nokkuð á um hvenær dags sé best að taka lyfið inn. Sumir vilja gefa það allt að 5 klst. fyrir svefnmál, en flestir gefa lyfið um kl. 22. Mikilvægt er að það sé tekið reglulega og alltaf á sama tíma. NIÐURLAG Áhrif líkamsklukkunnar á alla starfsemi líkamans hafa líklega verið vanmetin af læknum til þessa. Nú hefur komið í ljós að verkun sumra lyfja t.d. krabba- meinslyfja er breytileg eftir því hvenær sólarhringsins þau eru tekin inn. Sum lyf draga úr seytingu melatóníns, t.d. bólgueyðandi lyf og beta blokkarar. Melatónín virðist hafa milliverkun við sum lyf, t.d. bensódíasepín. I framtíðinni verða menn því að horfa meira til hinna víðtæku áhrifa sem líkamsklukkan og melatónínmagn í blóði hafa og mæla þessa þætti eins og aðra til að fá rétta mynd af ástandi sjúklinga. FREKARI LESNING Geysimikið hefur verið skrifað á undanförnum árum um það efni sem hér er fjallað um. Varðandi dægur- sveiflur má t.d. vísa á fjölmargar greinar eftir A. Borbé- ly, CA. Czeisler, DF. Kripke og T. Ákerstedt. Varðandi melatónín greinar eftir J. Arendt og RJ. Reiter. Ágætis fræðirit um melatónín er bókin „The Pineal Gland and Its Hormones“ eds. F. Fraschini, RJ. Reiter og B. Stan- kov. Plenum Press, 1995 (NATO ASI Series). Um geð- sjúkdóma og líkamsklukkuna má lesa í bókinni „Chronobiology and Psychiatric Disorders“ ed. A. Hal- aris. Elsevier, 1987. LÆKNANEMINN 32 1. tbl. 1997, 50. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.