Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Síða 40

Læknaneminn - 01.04.1997, Síða 40
Mynd 6. Kviðsjáraðgerð (TAP)[42] a) Uppstilling fyrir kviðajáraðgerð hægri nára. b) hægri nári séður frá kviðarholi. Byrjað er á að opna lífhimnuna og haullinn losaður. c) Hér hefur lífhimnan verið losuð frá og myndað rúm fyrir polypropylene-net. d) Netið er heftað þannig að það þekur allan bakvegg nárans. e) Lífhimnan er heftuð saman þannig að netið sé eldú í tengslum við kviðarholið. f) Aðgerð lokið. alvarlegri eðlis en við Shouldice og Lichtenstein að- gerðirnar[23,24] og að aðgerðirnar eru mildu dýrari en þær opnu vegna flóknari tækjabúnaðar, lengri aðgerð- artíma og að gera verður aðgerðina í svæfingu. HVAÐA AÐGERÐARTÆKNI BER AÐ VELJA? Þessari spurningu er elcki auðsvarað. Shouldice að- gerðin er örugg og í vönum höndum hefur verið sýnt fram á að langtímaárangur er góður. Við Shouldice stofnunina er mælt með að sjúklingar séu frá vinnu og líkamlegu erfiði í 4-5 vikur og er það galli. Lichtenstein aðgerðin hefur breiðst hratt út á allra síðustu árum og spáum við því að sú aðgerð komi til með að verða al- gengasta aðgerðin gegn nárakviðsliti innan fárra ára. Eftir Lichtenstein aðgerðina og kviðsjáraðgerðir eru sjúklingar frá vinnu í eina til tvær vikur og þar sem net- ið styrkir bakvegg nárans er ekkert sem hamlar líkam- legu erfiði um leið og verkir frá sjálfu skurðsárinu hver- fa. Þar til frekari rannsóknir liggja fyrir er hæpið að beita kviðsjáraðgerð sem fyrsta valkosti við hefð- bundnu nárakviðsliti en aðgerðin hentar vel hjá sjúk- lingum sem hafa kviðslit báðum megin og hjá sjúkling- um með endurtekin kviðslit [20,25]. Aðgerðir við barnakviðsliti Tíðni nárakviðslita hjá börnum er 1-2% og eru drengir í miklum meirihluta (90%) [26]. Eins og við greindum frá í fyrri grein okkar þá draga eistun með sér lífhimnuslíður á leið sinni frá kvið, niður í pung. Þetta lífhimnuslíður kallast processus vaginalis og lokast á fósturskeiði. Hjá börnum með nárakviðslit þá hefur þessi lokun ekld átt sér stað (mynd 7). Kviðslitsaðgerð hjá börnum er mun einfaldari en hjá fullorðnum þar LÆKIMANEMINN 38 1. tbl. 1997, 50. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.