Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Síða 41

Læknaneminn - 01.04.1997, Síða 41
Nárakviðslit, síðari hluti - meðferð og horfur - Mynd 7. Nárakviðslit hjá barni [43] Hliðlægur nárahaull í vinstri nára ungs drengs. sem ekki þarf að styrkja bakvegg náragangsins þar sem tnnri og ytri hringurinn liggja hvor yfir öðrum. Gerður er lítill skurður yfir ytri hring náragangsins og sáð- strengurinn losaður. Processns vaginalis er opnaður til að sjá að hann sé tómur (mynd 7). Því næst er hann losað- ur frá sáðstrengnum inn að innri hringnum og þar er hnýtt fyrir og haullinn fjarlægður. Sá hluti processus vaginalis sem gengur niður í pung er skilinn eftir opinn til að fyrirbyggja vatnshaul (hydrocele testis)[26\. Börn- in þurfa ekki að leggjast inn á sjúkrahús og þau ná sér að fullu nokkrum dögum eftir aðgerð. Endurtekin kviðslit Aðgerðir við endurteknum kviðslitum (hernia recur- rens) eru 10-20% af öllum nárakviðslitsaðgerðum bæði austan hafs og vestan [26,27]. Ekki er ástæða til að ætla að þessar tölur séu lægri á Islandi. Eftir því sem aðgerð- um íjölgar versnar árangur og líkur á nýju kviðsliti eft- ir aðgerð á endurteknu kviðsliti eru 20-40% [29] en tíðni yfir 65% hefur verið lýst [30]. Það má áætla að aðeins helmingur sjúklinga með endurtekin kviðslit læknist með enduraðgerð ef ekld er notað net til styrkt- ar. Tölurnar tala sínu máli og staðfesta að árangur hef- Mynd 8. Kviðslitsaðgerð hjá barni [44] Ungur drengur með hliðlægan nárahaul. Búið er að opna haulinn (tunica vaginalis) sem síðan er numinn á brott og saumað fyrir hálsinn. ur hingað til verið ófullnægjandi. Til milcils er að vinna að lækka tíðni endurtekinna kviðslita sem ekki aðeins valda sjúklingi óþægindum heldur auka einnig kostnað í heilbrigðiskerfinu. Tíðni fylgikvilla eru auk þess um- talsvert hærri við aðgerðir við endurteknu kviðsliti [26]. I dag mæla flestir með því að leggja net við end- urteknu kviðsliti og styrkja þannig bakvegg náragangs- ins [25]. Kviðsjáraðgerð er vel til þessa fallin þar sem komið er aftan að náranum en ekki skorið í örvef eftir fýrri aðgerðir. Lichtenstein aðgerðin er einnig vel til þess fallin að nota við endurtekin kviðslit. Þriðji möguleikin er að beita s.k. Nyhus aðgerð með neti. Þá er skurðurinn lagður ofan við gamla örið og farið í gegnum sinaslíður m. rectus abdominis og þeim vöðva ýtt inn að miðju. Því næst er farið inn í holrúmið milli lífhimnu og bakvegg nárans, og með þeim hætti kom- ið aftan að kviðslitinu á sama hátt og við TEP aðgerð- ina sem Iýst er að ofan. Eftir að haullinn hefur verið LÆKNAIMEMINN 39 1. tbl. 1997, 50. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.