Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Blaðsíða 47

Læknaneminn - 01.04.1997, Blaðsíða 47
Lifrarbólga C Mynd 2. Lifrarsýni úr sjúklingi með lifrarbólgu C. Þétt íferð lymfócýta í portal svæðin og aukin fituíferð. Mynd 3. Stækkuð mynd af portal svæði. Gall- gangur í miðjunni. Krónisk bólga í kring og íferð lymfócýta og plasma fruma í ganginn. andi (6). Tvö eða fleiri eftirfarandi fýrirbæra sést í 2/3 hluta lifrarsýna: Klasar lymfócýta (lymphoid follicles) á portalsvæðum, fituíferð í lifrarfrumur og gallganga- bólga (myndir 2 og 3). Þessar breytingar eru þó aldrei „pathnognomiskar“ því svipuð mynd getur sést í t.d. primary biliary cirrhosis og autoimmune hepatitis. FARALDSFRÆÐI Faraldsfræði lifrarbólgu C (LC) er einna best rann- sökuð meðal blóðgjafa. Algengi LCV mótefna í þessum hópi er allt frá 0.2% á Irlandi og 0,6% í Bandaríkjun- um uppí 1.2% í Suður- Evrópu ogjapan (7). Algengi er noldcru hærra meðal almennings. Á Islandi hafa mótefni fundist hjá 0.1% blóðgjafa (8) en alls hafa um 400 einstaklingar greinst með mótefni hér á landi (Arthúr Löve, óbirtar niðurstöður). Talið er að allt að 5 milljónir manna í Evrópu og 4 milljónir í Bandaríkjun- um séu sýktar af LCV. SMITLEIÐIR 0G ÁHÆTTUHÓPAR LCV smitast aðallega með sýktu blóði eða blóðhlut- um en kjarnsýra veirunnar hefur einnig fundist í þvagi, sæði og munnvatni (9). Helstu áhættuþættir íyrir LC eru sprautun fíkniefna í æð, að hafa þegið blóð eða blóðhluta, blóðskilun og ígræðsla líffæra úr LCV smit- uðum einstaklingum (mynd 4). I Bandaríkjunum og flestum Evrópuríkjum hafa 30-50% sjúklinga engan þekktan „parenteral" áhættuþátt. Uppruni sýkingar- innar hjá þessum einstaklingum er óþekktur en virðist tengjast kynhegðun og félagslegum aðstæðum. Á Is- landi hins vegar hafa nánast allir LC sjúklingar þekkt- an áhættuþátt, þ.e. annað hvort sprautufíkn eða blóð- gjöf fyrir tíma skimunar (8). Sprautufíklar eru stærsti áhættuhópurinn en 60-90% þeirra eru sýktir. Margir þeirra hafa einnig lifrarbólgu B. Veiran berst á milli þessarra einstaklinga með óhreinum áhöldum. Eftir að blóðbankar fóru að skima blóð og blóðhluta m.t.t. til LCV hefur lifrarbólgu í kjölfar blóðgjafar fækkað mjög. 5-10% sjúklinga með LC hafa þó sögu um að hafa þegið blóð, venjulega íýrir tíma skimunar. Algengi LCV mótefna meðal heilbrigðisstarfsfólks er svipað og meðal almennings (10). Þeir sem vinna með sprautur eru þó í áhættuhópi. Líkur á smiti við að stin- ga sig á nál mengaðri blóði úr sýktum einstaklingi eru taldar innan við 10% (11). Veiran berst sjaldan frá móður til fósturs eða nýbura en hættan eylcst ef magn veirunnar í blóði móðurinn- ar er mikið svo sem við ónæmisbælingu af völdum HIV (12). Þótt smit við kynmök virðist tiltölulega sjaldgæft hafa rannsóknir sýnt að líkur á smiti aulcast með vax- andi fjölda rekkjunauta (13). EINKENNI OG SJUKDÓMSGANGUR. Meðgöngutími lifrarbólgu C er 5-12 vikur, meðaltal 8 vikur. Innan 3ja vikna verður RNA veirunnar merkj- anlegt í blóði. Nokkrum vikum síðar kemur fram hækkun á transaminösum og einkenni koma svo fljót- lega í kjölfarið. Mótefni gegn LCV koma oftast fram LÆKNANEMINN 45 1. tbl. 1997, 50. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.