Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Síða 50

Læknaneminn - 01.04.1997, Síða 50
Sigurður Ólafsson Taflal Lifrarbólga C - Greining a) Blóðrannsóknir Notagildi 1. Mótefni gegn LCV ELISA RIBA 2. LCV RNA PCR Fyrsta próf. Skimun Staðfestingarpróf (næmara,sértækara) PViremia. Svörun við meðferð b) Lifrarsýni Virlcni bólgu. Stig (? fibrosis, cirrhosis) Utiloka aðra sjúkdóma viðvarandi brenglun á lifrarprófum, Iangvinna lifrar- bólgu á lifrarsýni og þeim sem tilheyra áhættuhópi. Sjaldnast er vandamál að greina LC frá öðrum orsökum afbrigðilegra lifrarprófa. Mikilvægt er að hafa í huga að þessir sjúklingar geta jafnframt haft aðra lifrarsjúkdóma svo sem af völdum alkóhóls. Þar sem algengt er að sjúk- lingar með LC hafi eitt eða fleiri af svo kölluðum sjálfsofnæmismótefnum svo sem ANA er viss hætta á að þeir verði ranglega greindir með autoimmune hepa- titis. MEÐFERÐ Æskilegt markmið meðferðar væri að uppræta veiruna og koma í veg fyrir þróun sjúkdómsins í skorpulifur og lifrarbilun. Hægt er að skipta meðferð í 1) Eftirlit og ráðgjöf, 2) Lyfjameðferð, 3) Lifrar- ígræðslu. 1) Eftirlit og ráðgjöf Mikilvægt er að gera sér grein fyrir stigi sjúkdómsins Tafla II Lifrarbólga C -Interferon meðferð Skammtur: 3 milljónir eininga undir húð 3svar í viku Lengd meðferðar: 12 mánuðir (ef svörun eftir 3 mánuði) Betri árangur ef: • HCV-RNA titer er lágur • HCV genotýpa önnur en 1 • Lítil fibrosa í lifrarsýni • Sjúkdómur staðið stutt • Sjúklingur ungur Helstu aukaverkanir: Algeng: „Flensu-lík“ einkenni (hiti, beinverkir, slappleiki), lystar- leysi, hárlos Sjaldgæfari: Þunglyndi, of eða vanstarfsemi í skjaldkirtli, merg- bæling á hverjum tíma. Sé sjúklingurinn kominn með skorpulifur þarf að meta hann með tilliti til fylgikvilla svo sem ascites og portal háþrýsdngs. Slíkir sjúklingar eru einnig í hættu á að fá lifrarkrabbamein og rétt að gera ómskoðun af lifur og mæla alfa feto protein a.m.k. árlega. Sjúklinga með fylgikvilla skorpulifrar þarf að meta með tilliti til lifrarígræðslu. Sjúklingar með LC ættu að forðast áfengi. 2) Lyjjameðferð Interferon alfa Interferon alfa er eina lyfið sem er í almennri notkun í heiminum við lifrarbólgu C. Interferon eru protein sem hafa „andviraT og ónæmisstýrandi eiginleika. Þau bindast sérstökum viðtökum á yfirborði fruma, virkja ýmsa hvata og gen sem hafa áhrif á veiru margföldun (27). Þau auka einnig virkni náttúrulegra drápsfruma, auka þroska frumudrepandi T fruma og auka tjáningu HLA mótefnavaka af flokki I á yfirborði fruma. Venjan hefur verið að gefa (sprauta) 3 milljónir eininga undir 'LANDSINS MESTA ÚRVAL TÖLVU- OG FRÆÐIBÓKA^ bók/hJa, /túdei\t\ Við Hringbraut 101 Rvk. Sími 561 5961 Fax 562 0256 l Netfang http://www.centrum.is/unibooks/ j LÆKIMANEMINN 48 1. tbl. 1997, 50. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.