Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Síða 58

Læknaneminn - 01.04.1997, Síða 58
Unnur Steina Bjömsdóttir og Davíð Gíslason Samband aldurs og ofnæmis fyrir pelsdýrum. p< 0,003. Fjöldi 20 - 24 25 - 29 30 - 34 35 - 39 40 - 44 Aldur Mynd 3. Verulegur munur er á tíðni ofnæmis eftir aldurshópum og ekki er vitað í hvaða aldurshópi tíðnin nær hámarki, þar sem rannsóknir á aldurshópum yngri en 20 ára van- tar. Tíðni ofnæmis fyrir köttum og hundum er u.þ.b. helmingi lægra en á hinum Norðurlöndunum. I, kattarhár og kattarskinn (pelt). Málin flækjast enn meir ef litið er til greiningar á hundaofnæmi. Þótt flest- ir einstaklingar með hundaofnæmi séu næmir fyrir Can f I, er talið að allt að 6 mismunandi ofnæmisvakar komi frá hundum, og að þeir séu jafnvel tengdir tegund . Að lokum er hægt að framkvæma þolpróf (allergen provocation) með tilteknum ofnæmisvaka. Prófin eru gerð þannig að ofnæmisvaki er settur á augnslímu, í nef eða berkjuslímu. Einkenni sjúklings eru síðan skráð og bólguboðefni úr líkamsvökvum mæld. Þessi próf eru þó fyrst og fremst notuð í rannsóknarskyni og ekki í frumgreiningu á læknastofu. MEÐFERÐ Breyting á umbverfi (Tafla III) Fyrsta atriði í meðferð á sjúklingum með dýraof- næmi er að losa sig við dýrið. Best er ef einstaklingur getur alveg forðast það. Þó er mikilvægt að muna að allt að 4-6 mánuðir geta liðið frá því að dýrið fór þar til ofnæmisvakinn hverfur úr umhverfinu (mynd 4). Flýta má fyrir með því að losa sig einnig við teppi, bóistruð húsgögn og þungar gardínur (tafla III). En oft er talað fyrir daufum eyrum og fjölskyldan heldur áfram að hafa köttinn. Þessi viðbrögð eru ekkert einsdæmi. I rannsókn sem framkvæmd var á 70 sjúkl- ingum með pelsdýraofnæmi þar sem læknar ráðlögðu sjúklingum að losa sig við dýrin, kom í Ijós að einungis 11% losuðu sig alveg við dýrið, 39% áttu það áfram og Er vandinn leystur strax og búið er að fjarlægja köttinn? kötturfjarlægður / ■ Fel d 1 í herbergjum «» hverfur ekki fyrr en 20 vikum eftir aö köttur er | fjarlægður |10 2 3 ■■• ■ ■ 1 ■ ■ 0.3 •1 0 5 10 1« 20 25 30 35 vftu Mynd 4. Erfitt getur reynst að losna við ofnæmisvaka frá dýrum. Allt að 4-6 mánuðir geta liðið frá því að dýrið fer af heimilinu þar til ofnæmisvakinn hverfur úr umhverfinu. 50% losuðu sig við dýrin en fengu sér fljótlega aftur gæludýr. Ef sjúklingurinn losar sig við dýrið, er mikilvægt að taka fyrir öll herbergi samtímis, því annars berst ofnæmisvakinn frá einu herbergi í annað og smám saman safnast hann aftur fyrir í því herbergi sem var hreinsað. Ef einkenni sjúklings eru væg, og fjölskyldan vill alls ekki láta dýrið frá sér, er hugsanlegt að minnka ofnæmisvakann með ákveðnum aðgerðum. Þannig er hægt að minnka ofnæmisvakann um allt að 93 % . Flestar rannsóknir sem miðast að því að minnka ofnæmisvaka í umhverfi hafa notað ketti sem módel. Meðal annars má kötturinn alls ekki koma inn í svefn- herbergi sjúldingsins. Best er að losna við allt sem safn- að getur í sig ofnæmisvökum, t.d. teppi og bólstruð húsgögn. Þumalfingursregla er að fletir sem hægt er að þurrka af með rakri tusku eru af hinu góða, en ekki er nóg að þurrka af með þurrum gólfklút eða borðklút, því það þyrlar einungis upp ryki. Mikilvægt er að hafa góða loftræstingu og opnanlega glugga. Einnig hafa rannsóknir sýnt að áhrifaríkt er að þvo kettinum á 1-2 vikna fresti. Þá á elcki að nota sápu, en gæta þess að kötturinn rennblotni. Gufuhreinsun á teppum virðist ekkert gagn gera og ryksugun gerir takmarkað gagn. Sjúklingurinn á ekki að ryksuga eða búa um rúmið vegna ryks og ofnæmisvaka sem þyrlast upp. Best er þó að ryksuga með vél sem hefur sérstakan HEPA filter og síar agnir sem eru < 1 u, og hleypir þeim ekki aftur út. A eftir er rétt að þvo gólfin með rökum klúti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.