Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Side 62

Læknaneminn - 01.04.1997, Side 62
Björg Þorsteinsdóttir Mynd 1. Kvenskoðun. MAASTRICHT MÓDELIÐ Læknadeildin í háskólanum í Maastricht var stofnuð árið 1976 og var frá upphafi byggð á hugmyndafræð- inni um Problem Based Learning. Stöðugt er unnið að endurskoðun, þróun og umbótum. Fimmtíu manns vinna í fullu starfi að rannsóknum í kennslufræði, þró- un námsefnis og nýjungum í námsmati. Skólinn býður upp á mastersnám fyrir heilbrigðisstéttir sem nefnist: Master of Health Professions Education. Það nýtur al- þjóðaviðurkennigar og er sótt víða að úr heiminum. Læknanámið í Maastricht skiptist í fjögurra ára preklíniskan hluta og tvö ár í klínisku námi. I prek- líniska hlutanum er árinu skipt í fimm sex vikna náms- hluta (blocks) sem fást við afmörkuð viðfangsefni. Fyr- ir hvern námshluta er gefin út bælclingur sem er jafn- framt námsvísir nemandans. Tíu til tólf verkefni mynda grunninn sem unnið er út frá. Umræðuhópar með átta til tíu nemum og einum leiðbeinanda er kjölfestan í náminu. áhersla er lögð á leiðsögn en eklci kennslu. Hver hópur hittist tvisvar í viku, tvo tíma í senn. A hverjum fundi er eitt vandamál afgreitt og það næsta kynnt. Nemendur skiptast á um að stýra fundi og að rita fundargerð. Leiðbeinandinn Mynd 2. Bás í Björgunaraðgerðum. hefur sig eldci í frammi en honum ber þó að sjá til þess að hópurinn haldi sér við efnið og fari ekki út af spor- inu í rökleiðslunni. Hann er og upplýsingabrunnur um allt sem lýtur að vandamálinu. I úrvinnslu vandamálanna er íylgt svonefndri sjö þrepa nálgun í kerfisbundinni lausnaleit. 1. Viðfangsefoinu lýst; erfið orð og hugtök eru þýdd og gengið er úr skugga um að skilningur á textan- um sé ótvíræður og upplýsingar þær sem gefnar eru séu réttar. 2. Vandamálið skilgreint; hópurinn verður að koma sér saman um hvaða þættir tilfellisins þarfnast skýringar. Þessi vinna mótar ramma umhverfis næsta skref. 3. Hugarflug; einstaklingar hópsins varpa fram hug- myndum helst með tengingu við fyrri tilfelli eða þekkingu um leið og þær eru settar fram. Tilgang- urinn er að virkja þekkingu og reynslu hópsins og skapa umræðugrundvöll. 4. Urvinnsla hugmynda; hugmyndir eru ræddar og rökstuddar. Atriði sem tengjast eru samþætt og andstæðum sjónarmiðum stillt upp. I þessum LÆKNANEMINN 60 1. tbl. 1997, 50. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.