Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Side 66

Læknaneminn - 01.04.1997, Side 66
Williams-Beuren heilkenni. Sjúkratilfelli Hilmar Kjartansson Mynd 1 INNGANGUR Um er að ræða 15 ára dreng sem er lagður inn til endurtekinnar útvíkkunar á vélinda. Hann hefur sögu um bakflæði til vélinda frá unga aldri og fór vegna þess í Nissen-fundoplikatio 8 ára gamall. Næstu 3 ár eftir það kom hann 7 sinnum inn til útvíkkunar á vélinda vegna endurtekinna þrenginga. Eftir það hefur gengið vel þar til nú, 4 árum seinna, að einkenni um þreng- ingu gera vart við sig aftur. Leggst hann því inn til rannsókna á þvt, sem og eftirlits og uppvinnslu á sínum sjúkdóm, Williams heilkenni. Hér á eftir verður í stuttu máli farið í gegnum heilsufarssögu drengsins. Þá verður farið í núverandi vandamál ásamt úrvinnslu þess. I lokin verður gefið yfirlit um Williams-heilkenni, einkenni, orsök og greiningu. HEILSUFARSSAGA: Hann fæðist með keisaraskurði vegna framhöfuðs- stöðu í apríl '82. Stuttu eftir fæðingu fær hann kviðslit í nára beggja vegna og er gerð aðgerð á því. I þeirri innlögn er tekið eftir sérstæðu útliti drengsins og því gerð litn- ingarannsókn, sem reynist eðlileg. Stuttu seinna leggst hann aftur inn á spítala, og þá vegna vanþrifa. Illa gengur að gefa honum úr pela og verður því að næra hann til helminga úr sondu. Þá hefur naflakviðslit gert vart við sig og er gert við það. Við hjartahlustun heyrist systólískt óhljóð, sem hjarta- sérfræðingur telur vera galla á lungnaslagæðarloku. Blóðprufur sýna hækkað kalsíum. Einnig er hann með eyrnabólgu og er hún meðhöndluð. Eftir útskrift eru endurteknar miðeyrnabólgur að Hilmar Kjartansson, Uknanemi. hrjá hann og kviðslit í nára taka sig upp og stækka mikið. (mynd 1.) Hann er því lagður inn til viðgerðar á kviðsliti í kringum 1. árs aldur. Einnig eru gerð þroskapróf sem sýna talsverða seinkun á almennum þroska. Noldcrum mánuðum seinna er svo endur- innlögn til hjartaþræðingar. Sýnir hún þrengingu á hægri lungnaslagæð og mjóslegna ósæðarrót, en hann hefur ekki einkenni frá þessu. I kjölfarið er fátt markvert fram að næstu innlögn. Hann fær tíðar eyrnabólgur, er lágvaxinn og léttur og borðar fátt annað en maukaða fæðu eða fljótandi. Einnig fær hann stuðningskennslu í skóla og tekur 6 ára bekk tvisvar. Við 8 ára aldur er hann lagður inn vegna kviðverkja og slappleika. Einnig hefur hann verið að léttast. I þess- ari innlögn greinist hjá honum bakflæði til vélinda með þrengingu og sári. Einnig er til staðar magahernia. Eftir á að hyggja er hann með einkenni um bakflæði til vélinda frá unga aldri, þar sem hann hefur aldrei tuggið eða borðið bitamat. I kjölfar þess fer hann því í Nissen- LÆKNANEMINN 64 1. tbl. 1997, 50. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.