Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Blaðsíða 83

Læknaneminn - 01.04.1997, Blaðsíða 83
Meðferð gigtsjúkdóma - seinni hluti - Sjálfsofnæmissjúkdómar Mynd 2. Sjúklingur með hrygggigt. Á 25 ára tímabili hafa hryggjaliðir runið saman, líkamsstaða breytist og sjúldingurinn orðið óvinnufær. Með bólgueyðandi meðferð og sjúkraþjálfun er hægt að forðast svo alvarlegar hryggskemmdir. leiða til þess að líkamsstaða linast og hryggurinn sveig- ist fram. Ef hryggurinn rennur síðan saman í framsveigðri stellingu getur sjúklingurinn ekki lengur rétt úr sér, allar daglegar athafnir verða erfiðar og sjúk- lingurinn verður óstarfhæfur (sjá mynd2). Sjúkraþjálf- un mýkir, teygir og styrkir bakvöðva og liðbönd og við- heldur eðlilegri líkamsstöðu. RAUOIR ÚLFAR (LÚPUS) Lúpus er sjúkdómur sem getur birst í margvíslegum myndum og haft áhrif á hvaða líffærakerfi sem er (11). Meðferð tekur f.o.f. mið af þeim einkennum sem við- komandi sjúklingur hefur en ekld af því hvort sjúkling- urinn er með lúpus eða ekld. Þannig krefst bólga í nýrnagauklum öflugrar ónæmisbælandi meðferðar en sjúklingur sem hefur f.o.f. einkenni frá stoðkerfi eða húð fær vægari meðferð. Tctfla 3a sýnir helstu einkenni í lúpus. 95% sjúklinga hafa kjarnamótefni (ANA) í blóði og yfir helmingur hefur jafnframt hækkun á mótefnum gegn dsDNA eða Sm. Þessi síðast nefndu mótefni eru sértæk fyrir lúpus og staðfesta sjúkdóms- greininguna. Meðfei-ð á lúpus fellst í notkun malaríulyfja (hydrox- ychloroquine), bólgueyðandi gigtarlyfja, sykurstera og annarra ónæmisbælandi lyfja (einkum azathiopríns og cyclophosphamíðs). Hydroxychloroquine myndar grunninn í meðferðinni, sérstaklega hjá þeim mörgu sjúklingum sem kvarta yfir liðverkjum, þreytu, slapp- leika eða hafa hita, húðútbrot og hárlos, því hydroxy- chloroquine hefur góð áhrif á þessi einkenni. Oðrum lyfjum er síðan bætt við eftir því sem við á. Hér á eft- ir verður rætt um meðferð mismunandi vandamála í lúpus. I. Stoðkerfisverkir og þreyta. Liðverkir og liðbólgur eru algengar í lúpus. Liðbólg- ur sjást aðallega í smáliðum handa, úlnliðum og í hnjám. Liðvökvinn er „inflammatoriskur“ en oftast sést minni bólguvirkni en í iktsýki og liðskemmdir eru fátíðar. I stöku tilfelli afmyndast liðir án þess að lið- skemmdir sjáist (Jaccoud's arthropathy). Meðferð beinist að því að draga úr einkennum en ekki að forða liðskemmdum eins og í iktsýki. Bólgueyðandi gigtarlyf eru fyrsta meðferð, en hydroxychloroquine verkar yfir- leitt vel á liðbólgur í lúpus og er kjörmeðferð hafi sjúk- lingar margar aðrar kvartanir, sbr. hér að ofan. I slæm- LÆKNANEMINN 81 1. tbl. 1997, 50. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.