Bænavikan - 07.12.1940, Síða 11
- 9 -
gunnuðaginn 8 flesember . . , :
LAUSN YDAR ER í NÁND
Eftir W.G'Turner
"En ”þegar þetta tekur að koma frám, þá réttið úr yður
og lyftið höfðiom yðar, því að lausn yðar er í nánd."'
Það var Jesús, sem sagði þetta, er hann svaraði læri-
sveinunum viðvíkjandi eyðileggingu Jerúsalemsborgar og
enda veraldar. Enginn mundi hafa getað svárað af betri
skilningi e-ða fyllri spámannlegri visku. Hann var sjálf-
ur lausnarinn, sem kemur í dýrð sinni við .enda veraldar-
innar., til þess að gera enda á syndinni og sorg heimsins.
En- þetta endurlausnarstarf er hann fær um að vinna, vegna
þess að hann lifði hér syndlausu lífi, og hann gaf líka
líf sitt í dauðann fyrir okkur, og hann reis einnig upp
frá dauðum,
Þörfin á endurlausn er komin sem afleiðing syndarinnar„
Adam, sem var skapaður í Guðs mynd, og hafði samband við
Guð, hafði líka aðgang að tré lífsins - yar, eihs og allir
fá að reyna - á reynslu eða í prdfi, Hann lét undan
freistaranum og seldi sig fyrir ekkert, þeim, sem er morð-
ingi fré upphafi, Þannig varð Adam viðskila við Guð og
dauðanum undirorpinn,
Kristur býðst til þess Kristur skapaði manninn með það
að endurleysa manninn- fýrir augum, að hann skyldi upp-
fylla jörðina- Og áður hafði hann
lofað að endúrleysa manninn, ef hann skyldi falla fyrir
freistaranum. Sonur Guðs lofaði að gefa sjálfan sig sem
syndafórn, og kaupa þannig syndarann aftur, og koma honum
í sátt við Guð- Þannig er full vissa fengin fyrir því, að
allir, sem vilja taka á móti ráði Guðs til hjálpar, geta
frelsast eilíflega, Og þegar Sonurinn kemur svo til jarð-
arinnar til þess að þjóna að endurlausninni, segir hann:
"Mannssonurinn kom ekki til þess að' láta þjóna sér, heldur
til þess að þjóna öðrum, og gefa líf sitt til lausnar-
gjalds fyrir marga,"
Markmið hans, er hann yfirgaf hásæti sitt hjá Föðurnum,
var að hjélpa manninum, sem var orðinn viðskila við Guð