Bænavikan - 07.12.1940, Qupperneq 11

Bænavikan - 07.12.1940, Qupperneq 11
- 9 - gunnuðaginn 8 flesember . . , : LAUSN YDAR ER í NÁND Eftir W.G'Turner "En ”þegar þetta tekur að koma frám, þá réttið úr yður og lyftið höfðiom yðar, því að lausn yðar er í nánd."' Það var Jesús, sem sagði þetta, er hann svaraði læri- sveinunum viðvíkjandi eyðileggingu Jerúsalemsborgar og enda veraldar. Enginn mundi hafa getað svárað af betri skilningi e-ða fyllri spámannlegri visku. Hann var sjálf- ur lausnarinn, sem kemur í dýrð sinni við .enda veraldar- innar., til þess að gera enda á syndinni og sorg heimsins. En- þetta endurlausnarstarf er hann fær um að vinna, vegna þess að hann lifði hér syndlausu lífi, og hann gaf líka líf sitt í dauðann fyrir okkur, og hann reis einnig upp frá dauðum, Þörfin á endurlausn er komin sem afleiðing syndarinnar„ Adam, sem var skapaður í Guðs mynd, og hafði samband við Guð, hafði líka aðgang að tré lífsins - yar, eihs og allir fá að reyna - á reynslu eða í prdfi, Hann lét undan freistaranum og seldi sig fyrir ekkert, þeim, sem er morð- ingi fré upphafi, Þannig varð Adam viðskila við Guð og dauðanum undirorpinn, Kristur býðst til þess Kristur skapaði manninn með það að endurleysa manninn- fýrir augum, að hann skyldi upp- fylla jörðina- Og áður hafði hann lofað að endúrleysa manninn, ef hann skyldi falla fyrir freistaranum. Sonur Guðs lofaði að gefa sjálfan sig sem syndafórn, og kaupa þannig syndarann aftur, og koma honum í sátt við Guð- Þannig er full vissa fengin fyrir því, að allir, sem vilja taka á móti ráði Guðs til hjálpar, geta frelsast eilíflega, Og þegar Sonurinn kemur svo til jarð- arinnar til þess að þjóna að endurlausninni, segir hann: "Mannssonurinn kom ekki til þess að' láta þjóna sér, heldur til þess að þjóna öðrum, og gefa líf sitt til lausnar- gjalds fyrir marga," Markmið hans, er hann yfirgaf hásæti sitt hjá Föðurnum, var að hjélpa manninum, sem var orðinn viðskila við Guð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bænavikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.