Iðjuþjálfinn - 2023, Qupperneq 7

Iðjuþjálfinn - 2023, Qupperneq 7
Iðjuþjálfinn I Fagblað iðjuþjálfa I 1. tölublað 2023 7 Inngangur Iðjuþjálfunarfræði er ung fræðigrein hér á landi. Líkt og fram kom í greininni „Saga fags og fræða: Iðjuþjálfun á Íslandi 1945–1997“ (Kristjana Fenger og Guðrún Pálmadóttir, 2022) sóttu flestir frumherjanna nám á öðrum Norðurlöndum þar sem takmörkuð áhersla var lögð á rannsóknir í faginu. Framhaldsnám í iðjuþjálfunarfræði var ekki í boði á þessum tíma en þess voru dæmi að iðjuþjálfar tækju meistarapróf og birtu rannsóknargreinar á öðrum vettvangi (t.d. Palmadottir og Busch-Rossnagel, 1988). Lengi vel var Hope Knútsson eini iðjuþjálfinn með framhaldsmenntun hér á landi og barðist hún ötullega fyrir framgangi fags og fræða í íslensku samfélagi um árabil. Hennar framlag verður seint ofmetið enda hafði hún meðal annars milligöngu um að fá hingað til lands erlent fræðafólk sem hélt námskeið og vinnusmiðjur fyrir félags- menn. Segja má að Ísland hafi komist „á kortið“ í hinum fræðilega heimi iðjuþjálfunar árið 1990 þegar bók Guðrúnar Árnadóttur, The Brain and Behavior, kom út (Árnadóttir, 1990). Þar er matstækið A-One fyrst kynnt til sögunnar en það er staðlað iðjumiðað matstæki til að meta ADL-færni og taugaeinkenni sem draga úr framkvæmd (Guðrún Árnadóttir og Sigrún Garðarsdóttir, 2015). Guðrún og samstarfsfélagar hennar hafa haldið áfram að þróa A-One allt til þessa dags (sjá yfirlit yfir greinar í töflu 1) og er það notað víða um lönd við mat á færni við eigin umsjá og einkennum sem tengjast röskun á taugaatferli. Um og upp úr aldamótunum síðustu jukust fræðaskrif íslenskra iðjuþjálfa til muna þegar tók að fjölga í stétt þeirra og menntun þeirra jókst. Tímaritið Iðjuþjálfinn var lengi vel helsti vettvangur birtinga, og á nýrri öld hafa birst þar fjöldi fræði- og fagþróunargreina. Í fyrstu voru greinarnar óritrýndar (t.d. Elín Ebba Ásmundsdóttir, 1999, 2000; Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir, 2001; Kristjana Fenger, 2001; Margrét Sigurðardóttir, 2000 og Sigrún Garðarsdóttir, 2000) en árið 2004 stóð ritrýni í fyrsta sinn til boða í Iðjuþjálfanum með grein Guðrúnar Pálmadóttur (2004) „Að gagnreyna eigin störf og stétt: Samþætting rannsóknarniðurstaðna um iðjuþjálfun á Íslandi“. Síðan hafa reglulega birst þar ritrýndar greinar. Á vegferð okkar við að occupational therapists contributed to these articles, and the division was as follows: Occupational therapy services (14 articles), Methodology or research on assessment tools (13), Participation and environment (13), Attitudes and/or well-being (7) and Philosophy of the profession (4). Only two articles were directed at Functioning/performance, but it should be noted that many of the assessment tools which were in focus were directed at performance and functioning. Altogether 10 articles fell into two categories.  Based on the above-mentioned criteria, 72 publications were found in diverse interdisciplinary fields of health, education, and social sciences. Most often, occupational therapists were a part of a group of academics with a different background and in one case in a large and productive research group. Most of the journals were in the field of health sciences (23), followed by journals in public health (11), disability studies (11), education (8), biological sciences (7), social sciences (5), rehabilitation (5), and aging (2).   Conclusion:    The scope and breadth of Icelandic occupational therapists’ publications is noteworthy considering that their population is just about 400. More often than not they publish outside of their field, possibly to reach a wider reading group and contribute in an interdisciplinary context. Numerous rights and benefits of those working in academia are related to publications in recognized forums which may at least partly explain where occupational therapists choose to publish and why. It is important to promote the Icelandic Journal of Occupational Therapy so that peer-reviewed articles in the journal are valued and appreciated in the future.  Keywords: Review, Occupational Therapy Journals, Inter- disciplinary research, Focus, Criteria

x

Iðjuþjálfinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.