Iðjuþjálfinn - 2023, Page 42

Iðjuþjálfinn - 2023, Page 42
Iðjuþjálfinn I Fagblað iðjuþjálfa I 1. tölublað 2023 42 9 0% 28% 66% 5% 8% 20% 34% 18% 21% 59% 29% 12% 0% 25% 50% 75% 100% Tafla 2. Hér er EEll á töflu. Taflan er límd fyrir neðan fyrirsögnina Fjöldi svara Heild 100% 142 Kyn Karl 28% 37 Kona 66% 87 Skilgreini mig á annan hátt 5% 7 Aldur 18-25 ára 8% 10 26-35 ára 20% 26 36-45 ára 34% 45 46-55 ára 18% 24 Eldri en 55 ára 21% 27 Búseta Reykjavík 59% 77 Annað sveitarf. á höfuðborgarsv. 29% 38 Sveitarfélag utan höfuðborgarsv. 12% 16 Núverandi staða Er með endurhæfingarlífeyri 31% 41 Öryrki 30% 40 Í launaðri vinnu 24% 32 Er í námi 11% 14 Sjálfstætt starfandi/atvinnurekandi 7% 9 Er tímabundið frá vinnu vegna veikinda 6% 8 Er á eftirlaunum 5% 6 Fær fjárhagsaðstoð frá sveitarfélagi 5% 6 Atvinnulaus/atvinnuleitandi 5% 6 Heimavinnandi 2% 3 Í fæðingarorlofi/foreldraorlofi 2% 2 Sinni aðstoð við fjölskyldumeðlim 2% 2 Annað 7% 9 5% 8% 20% 34% 18% 21% 29% 12% 31% 30% 24% 11% 7% 6% 5% 5% 5% 2% 2% 2% 7% 59% 0% 25% 50% 75% 100% Tafla 3. Hvernig gengur þér, eða ykkur á þínu heimili, að ná endum saman með þeim tekjum sem eru El ráðstöfunar? Er það mjög erfiN, erfiN, nokkuð erfiN, nokkuð auðvelt, auðvelt eða mjög auðvelt? Hlutfall Fjöl di svaren da Hlutfa ll Mjög erfitt 28 22% 22% Nokkuð erfitt 44 34% 34% Niðurstöður Félagsfólkið • Til Hugarafls leitar afar breiður hópur fólks • Flestir eru á höfuðborgarsvæðinu en samtökin þjónusta sífellt fleiri af landsbyggðinni • Staða notenda er misjöfn, meirihluti þeirra flokkast sem viðkvæmur hópur (öryrkjar og þeir sem þurfa að komast í endurhæfingu 61%) Við leggjum áherslu á að tekið er á móti öllum sem koma til Hugarafls af fúsum og frjálsum vilja og engum vísað frá. Greininga eða tilvísana er ekki krafist. Það gleður okkur líka að við erum að taka við sífellt fleirum af landsbyggðinni, 12% svarenda voru þaðan. Við leggjum líka áherslu á að margir sem eru virkir í samfélaginu sækja sér þjónustu. Margir komu upphaflega til okkar þegar staða þeirra var bág en sérstaða okkar er ávallt að grípa fólk í mjög viðkvæmri stöðu sem fellur í gegnum gloppur í kerfinu. Kynjahallinn útskýrist sérstaklega af tveimur ástæðum. Í fyrsta lagi þá eru konur duglegri en karlar að sækja sér geðheilbrigðisþjónustu þannig að þær eru fjölmennari í samtökunum. Í öðru lagi er líka vel vitað að konur eru samviskusamri en karl r að svara könnunum yfir höfuð. Engu að síður þá létu Hugaraflskarlar ekki sitt eftir liggja.

x

Iðjuþjálfinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.