Iðjuþjálfinn - 2023, Side 43
Iðjuþjálfinn I Fagblað iðjuþjálfa I 1. tölublað 2023 43
Staða notenda
Tafla 3. Hvernig gengur þér, eða ykkur á þínu heimili, að ná endum saman með þeim tekjum
sem eru til ráðstöfunar? Er það mjög erfitt, erfitt, nokkuð erfitt, nokkuð auðvelt, auðvelt
eða mjög auðvelt?
Virkir notendur nýta þjónustuna mikið
• „Ég nýtti mér úrræðið 150% ég var mjög duglegur að mæta, Hugarafl bjargaði mér, ég
mætti í nánast allt sem var í boði.“ 50 ára kk
Tafla 8. Hversu oft hefur þú tekið þátt í starfi Hugarafls á síðustu 12 mánuðum?
8
Tafla 2. Hér er titill á töflu. Taflan er límd fyrir neðan fyrirsögnina
Tafla 3. Hvernig gengur þér, eða ykkur á þínu heimili, að ná endum saman með þeim tekjum sem eru til
ráðstöfunar? Er það mjög erfitt, erfitt, nokkuð erfitt, nokkuð auðvelt, auðvelt eða mjög auðvelt?
Fjöldi
svara
Heild 100% 142
Kyn
Karl 28% 37
Kona 66% 87
Skilgreini mig á annan hátt 5% 7
Aldur
18-25 ára 8% 10
26-35 ára 20% 26
36-45 ára 34% 45
46-55 ára 18% 24
Eldri en 55 ára 21% 27
Búseta
Reykjavík 59% 77
Annað sveitarf. á höfuðborgarsv. 29% 38
Sveitarfélag utan höfuðborgarsv. 12% 16
Núverandi staða
Er með endurhæfingarlífeyri 31% 41
Öryrki 30% 40
Í launaðri vinnu 24% 32
Er í námi 11% 14
Sjálfstætt starfandi/atvinnurekandi 7% 9
Er tímabundið frá vinnu vegna veikinda 6% 8
Er á eftirlaunum 5% 6
Fær fjárhagsaðstoð frá sveitarfélagi 5% 6
Atvinnulaus/atvinnuleitandi 5% 6
Heimavinnandi 2% 3
Í fæðingarorlofi/foreldraorlofi 2% 2
Sinni aðstoð við fjölskyldumeðlim 2% 2
Annað 7% 9
0%
28%
66%
5%
8%
20%
34%
18%
21%
59%
29%
12%
0% 25% 50% 75% 100%
31%
30%
24%
11%
7%
6%
5%
5%
5%
2%
2%
2%
7%
0% 25% 50% 75% 100%
Fjöldi
Hlutfall
svarenda Hlutfall
Mjög erfitt 28 22%
Nokkuð erfitt 44 34%
Hvorki erfitt né auðvelt 28 22%
Nokkuð auðvelt 21 16%
Mjög auðvelt 7 6%
Fjöldi svara 128 100%
Vet ekki / Vil ekki svara 14
Alls 142
22%
34%
22%
16%
6%
Aftur má leggja áherslu á að hér er viðkvæmur hópur sem ekki hefur mikið á milli handanna og gæti með engu móti greitt fyrir
eins þjónustu og það fær í Hugarafli. Aðeins 22% notenda telja auðvelt að ná endum saman.
11
Þátttaka í starfi Hugarafls virðist vera nokkuð regluleg, en flestir svarendur greindu frá því að þeir tækju
þátt í starfinu nokkrum sinnum í viku (34%). Fimmtán prósent taka þátt í starfinu daglega eða nánast
daglega, og 14% höfðu einungis tekið þátt í starfi Hugarafls nokkrum sinnum á síðustu 12 mánuðum
(sjá töflu 8). Fólk sem tók þátt í starfi Hugarafls sjaldnar en nokkrum sinnum í viku var spurt hvort það
hefði viljað taka meiri þátt í starfinu en það gerði og eins og kemur fram á mynd 1 svaraði mikill
meirihluti þátttakanda spurningunni játandi. Meginástæður sem fólk tilgreindi að hefði komið í veg
fyrir að það tæki meiri þátt var tímaskortur vegna vinnu, náms, eða fjölskylduábyrgðar (4), mikill kvíði
og þunglyndi (4), Covid (3), og búseta (3).
Tafla 8. Hversu oft hefur þú tekið þátt í starfi Hugarafls á síðustu 12 mánuðum?
Mynd 1. Hefðir þú viljað taka meiri þátt í starfi Hugarafls en þú gerir/gerðir? (n = 52)
Um 32% þátttakanda hafa ekki verið með endurhæfingaráætlun, en nokkuð stór hluti þátttakanda er
með endurhæfingaráætlun sem var gerð hjá Hugarafli eða 37%. Um 11% hafa verið með
endurhæfingaráætlun sem var gerð hjá bæði Hugarafli og öðrum aðila, en fimmtungur svarenda er
Fjöldi
Hlutfall
svarenda Hlutfall
Daglega eða næstum daglega 15 14%
Nokkrum sinnum í viku 37 34%
Nokkrum sinnum í mánuði 31 29%
Um það bil einu sinni í mánuði 7 7%
Nokkrum sinnum, en sjaldnar en
mánaðarlega
18 17%
Fjöldi svara 108 100%
Veit ekki / Vil ekki svara 9
Á ekki við 25
Alls 142
14%
34%
29%
7%
17%
78%
22%
Já Nei
Við höldum úti öflugri dagskrá alla virka daga. Notendur ákveða sjálfir hversu hratt eða hægt þeir vilja fara út í starfið. Að
efla einstaklinga til að komast í bataferlið á sínum eigin hraða, eigin forsendum án þess að setja tímamörk, veitir notendum
nauðsynlega öryggistilfinningu sem er nauðsynleg ef tryggja á langtímavelgengni og bata.