Iðjuþjálfinn - 2023, Blaðsíða 44

Iðjuþjálfinn - 2023, Blaðsíða 44
Iðjuþjálfinn I Fagblað iðjuþjálfa I 1. tölublað 2023 44 Yfirgripsmikil þjónusta fyrir fjölbreyttar þarfir Tafla 6. Hver var meginástæða þess að þú leitaðir fyrst til Hugarafls? Yfirgripsmikil þjónusta fyrir fjölbreyttar þarfir Tafla 7. Hvað af eftirfarandi hefur þú nýtt þér eða tekið þátt í hjá Hugarafli? 10 vísað frá. Í ljós kom að flestum hafði verið vísað frá Virk (4), en einhverjum frá félagsþjónustunni (3), Landspítalanum (2) og Vogi (1). Tafla 6. Hver var meginástæða þess að ú leitaðir fyrst t l Hugarafls? Eins og kemur fram í töflu 7 er nokkur fjölbreytni í því starfi sem fólk hefur nýtt sér eða tekið þátt í hjá Hugarafli. Hlutfallslega flestir svarendur hafa tekið þátt í hópastarfi (79%), en einnig hafa 63% þátttakanda fengið einstaklingsstuðning. Þá hafa tæplega helmingur svarenda farið í endurhæfingu eða nýtt sér gerð endurhæfingaráætlunar, nýtt sér jafningjastuðning, og svipað hlutfall ráðgjöf. Þau sem völdu svarmöguleikann „annars konar starf“ greindu frá að hafa nýtt sér fundi fyrir aðstandendur og almennt nýtt sér félagsskap frá öðru fólki hjá Hugarafli. Tafla 7. Hvað af eftirfarandi hefur þú nýtt þér eða tekið þátt í hjá Hugarafli? Fjöldi svara Heild 100% 142 Þörf fyrir aukna virkni 52% 73 Afleiðingar áfalls(-/a) 51% 72 Félagsleg einangrun 50% 70 Til að valdeflast 49% 69 Til að efla starfsgetur/fara í endurhæfingu 40% 56 Var vísað til Hugarafls 29% 40 Sjálfsvígshugsanir eða sjálfsvígstilraun 19% 26 Vantaði stuðning, upplýsingar eða aðstoð vegna annars aðila (t.d. maka/vinar) 16% 22 Var vísað úr þjónustu annars staðar 14% 20 Sjálfsskaði 6% 9 Önnur ástæða 9% 12 Þátttakendur gátu valið fleiri en einn svarmöguleika 52% 51% 50% 49% 40% 29% 19% 16% 14% 6% 9% 0% 25% 50% 75% 100% 52% 51% 50% 49% 40% 29% 19% 16% 14% 6% 9% 0% 25% 50% 75% 100% Fjöldi svara Heild 100% 142 Hópastarf 79% 108 Einstaklingsstuðningur 63% 86 Endurhæfing/endurhæfingaráætlun 48% 66 Jafningjastuðningur 47% 65 Ráðgjöf 45% 62 Verkefnavinna 31% 43 Sjálfboðaliðastarf 30% 41 Réttindabarátta 20% 27 Annars konar starf 12% 16 Veit ekki / vil ekki svara 4% 5 Þátttakendur gátu valið fleiri en einn svarmöguleika 79% 63% 48% 47% 45% 31% 30% 20% 12% 4% 0% 25% 50% 75% 100% 79% 63% 48% 47% 45% 31% 30% 20% 12% 4% 0% 25% 50% 75% 100% Ástæður þess að fólk leitar til Hugarafls eru margar og mismunandi. Sumir vilja rjúfa félagslega einangrun, aðrir vinna í sjálfum sér, sumir eru fastir í fjötrum vanlíðanar og upplifa rvænti gu og íðan eru þeir sem vilja komast í virkt endurhæfingarúrræði. Við föngum því að við erum farin að sjá fólk leita til okk r snemma í sínu ferli og Hugarafl er þá fyrsti v ðkomustaður áður en í slíkt óefni er komið að fólk þurfi að fara í þjónustuþung úrræði. Það er samt hins vegar svo ð Hugarafl hefur í mjög mörgum tilvikum verið síða ta hálmstrá marga. Hugarafl hefur í gegnum árin tekið á móti fólki sem er búið að reyna flest allt sem kerfið hefur upp á að bjóða og ekki náð árangri þar. Við sjáum líka marga detta á milli skips og bryggju varðandi að komast í og fá að klára virka endurhæfingu. Þá gegnir Hugarafl mjög stóru hlutverki í að grípa einstaklinga sem annars fá ekki þjónustu og verða í raun bjarglausir. Þar koma samtökin sterk inn sem net undir kerfið með því að hjálpa þessum einstaklingum að klára endurhæfingarrétt sinn. 10 vísað frá. Í ljós kom að flestum hafði verið vísað frá Virk (4), en einhverjum frá félagsþjónustunni (3), Landspítalanum (2) og Vogi (1). Tafla 6. Hver var meginástæða þess að þú leitaðir fyrst til Hugarafls? Eins og kemur fram í töflu 7 er nokkur fjölbreytni í því starfi sem f lk hefur nýtt sér eða t kið þátt í hjá Hug rafli. Hlutfallslega flestir sv rendur hafa tekið þátt í hópastarfi (79%), en einnig hafa 63% þátttakanda fen ið einstaklingsstuðning. Þá hafa tæpl ga helmingur svarenda farið í endurhæfingu eða nýtt sér gerð endurhæfingaráætlunar, nýtt sér jafningjastuðning, og svipað hlutfall ráðgjöf. Þau sem völdu svarmöguleikann „annars konar starf“ greindu frá að hafa nýtt sér fundi fyrir aðstandendur og almennt nýtt sér félagsskap frá öðru fólki hjá Hugarafli. Tafla 7. Hvað af eftirfarandi hefur þú nýtt þér eða tekið þátt í hjá Hugarafli? Fjöldi svara Heild 100% 142 Þörf fyrir aukna virkni 52% 73 Afleiðingar áfalls(-/a) 51% 72 Félagsleg einangrun 50% 70 Til að valdeflast 49% 69 Til að efla starfsgetur/fara í endurhæfingu 40 56 Var vísað til Hugarafls 29% 40 Sjálfsvígshugsanir eða sjálfsvígstilraun 19% 26 Vantaði stuðning, upplýsingar eða aðstoð vegna annars aðila (t.d. maka/vinar) 16 2 Var vísað úr þjónustu annars staðar 14% 20 Sjálfsskaði 6% 9 Önnur ástæða 9% 12 Þátttakendur gátu valið fleiri en ei n svarmöguleika 52% 51% 50% 49% 40% 29% 19% 16% 14 6% 9% 0% 25% 50% 75% 100% 52% 51% 50% 49% 40% 29% 19% 16% 14 6% 9% 0% 25% 50% 75% 100% Fjöldi svara Heild 100% 142 Hópastarf 79% 108 Einstaklingsstuðningur 63% 86 Endurhæfing/endurhæfingaráætlun 48% 66 Jafningjastuðningur 47% 65 Ráðgjöf 45% 62 Verkefnavinna 31% 43 Sjálfboðaliðastarf 30% 41 Réttindabarátta 20% 27 Annars konar starf 12% 16 Veit ekki / vil ekki svara 4% 5 Þátttakendur gátu valið fleiri en einn svarmöguleika 79% 63% 48% 47% 45% 31% 30% 20% 12% 4% 0% 25% 50% 75% 100% 79% 63% 48% 47% 45% 31% 30% 20% 1 % 4% 0% 25% 50% 75% 100%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.