Iðjuþjálfinn - 2023, Blaðsíða 45
Iðjuþjálfinn I Fagblað iðjuþjálfa I 1. tölublað 2023 45
Alls konar starfsemi gerist innan og utan dagskrár og þátttaka í starfi Hugarafls hefur mesta þýðingu fyrir bata einstaklinga.
Það er enginn skyldaður til að gera eitthvað sem hann treystir sér ekki til. Einstaklingar stjórna eigin hraða, hversu hægt eða
hratt þau fara í sitt eigið bataferli. Hlutverk fagmanna og jafningja er að styðja við einstaklinga sem leita sér þjónustu en ekki
stýra ferðinni. Hlutverk samtakanna er að bjóða upp á nægilega valkosti því í batafræðinni er litið svo á að einstaklingar séu
jafn misjafnir og þeir eru margir og því ekki raunhæft að þeir fari allir sömu leið að batanum. Margir þurfa mikinn stuðning til að
byrja með en þegar líður á bataferlið snýst það oft við og fólk vill fá að gefa af sér, nýta styrkleika sína og þá er mikilvægt að
tækifærin séu næg. Hugarafl hefur líka markvisst veitt aðstandendum þeirra sem glíma við geðraskanir stuðning og hafa þeir
vettvang innan samtakanna til þess skiptast á ráðum og reynslu.
12
með endurhæfingaráætlun sem ekki var gerð hjá Hugarafli. Flest taka mikinn þátt í gerð
endurhæfingaráætlunar sinnar, eða yfir 9 af hverjum 10.
Mynd 2. Ert þú með eða hefur þú verið með endurhæfingaráætlun? (n = 122)
Í töflu 9 er þátttaka í gerð endurhæfingaráætlunar greind eftir því hvar hún var gerð. Hlutfallslega fleiri
sem hafa endurhæfingaráætlun sem gerð var hjá Hugarafli tóku mjög eða frekar mikinn þátt í gerð í
áætlun sinni. En vegna fárra einstaklinga í reitum var ekki hægt að framkvæma marktektarpróf til að
skera úr um hvort munur á þátttöku í endurhæfingaráætlun væri marktækur eftir því hvar hún var
gerð. Á mynd 3 kemur fram að 26% þátttakanda sem hafa enduhæfingaráætlun sem gerð var hjá
Hugarafli hafa notað hana í öðru úrræði. Á móti hafa 68% þeirra sem eru með endurhæfingaráætlun
frá öðrum aðila notað hana hjá Hugarafli.
Tafla 9. Hversu mikinn eða lítinn þátt tókst þú í gerð endurhæfingaráætlunarinnar?
32%
20%
11%
37%
0% 15% 30% 45% 60% 75%
Nei, ég hef ekki verið með
endurhæfingaráætlun
Já, endurhæfingaráætlun mín var gerð hjá
öðrum aðila
Já, endurhæfingaráætlun mín var bæði gerð
hjá Hugarafli og öðrum aðila
Já, endurhæfingaráætlun mín var gerð hjá
Hugarafli
Mjög
mikinn
Frekar
mikinn
Hvorki
mikinn
né
lítinn
Frekar
lítinn
Mjög
lítinn
Fjöldi
svara
Heild 55% 36% 8% 0% 1% 80
Enduhæfingarátlun var gerð hjá
Hugarafli 69% 24% 7% 0% 0% 45
Hugarafli og öðrum aðila 62% 39% 0% 0% 0% 13
Öðrum aðila 23% 59% 14% 0% 5% 22
Gögn uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.
Mjög / frekar
mikinn þátt
91%
93%
100
%
82%
0% 25% 50% 75% 100%
91%
93%
100%
82%
0% 25% 50 75% 100%
Endurhæfingaráætlun
Ár ng r af þjón stunni
Mynd 4. Hversu góð eða slæm var/er andleg líðan þín...
Tæplega 50% svarenda, í þessu tilviki 70 manns, hafa fengið aðstoð við gerð endurhæfingaráætlunar hjá Hugarafli. Það er
mikil pappírsvinna og ríkar skyldur við eftirfylgni. Við höfum lengi tekið eftir víða í kerfinu að tregðu gætir við að taka að sér
þá ábyrgð að veita þjónustu við gerð endurhæfingaráætlana. Við gerum okkar besta til að aðstoða fólk við þetta og jafnframt
veita stuðning í endurhæfingunni. Það er líka glórulaust að halda að fólk geti náð bata, eflt sig félagslega og andlega þegar það
hefur ekki í sig og á. Við pressum heldur ekki mikið á fólk. Það fær hjá okkur valkosti, einstaklingar velja hvað geti hentað og við
ræðum ekki endurhæfinguna í upphafi hennar.
14
þeirra væri mjög góð í dag, sem er mun hærra en prósentuhlutfallið sem mat andlega líðan sína mjög
góða þegar fyrst var leitað til Hugarafls. Notað var parað t-próf til að kanna hvort munur á meðaltali á
mælingu á andlegri líðan væri tölfræðilega marktækt betri í dag en þegar fyrst var leitað til Hugarafls
og sýndu niðurstöður með 99% vissu að svo er (t(135) = 16,42, p < 0,001).
Mikill meirihluta svarenda telur Hugarafl hafa aðstoðað sig mjög eða frekar mikið í að ná árangri í
bataferli sínu, eða um 84%. Þá telja 14% svarenda Hugarafl hvorki hafa aðstoðað sig mikið né lítið. Tvö
prósent þátttakanda telja Hugarafl hafa aðstoðað sig mjög lítið í bataferli sín .
Mynd 4. Hversu góð eða slæm var/er andleg líðan þín …
Tafla 11. Hversu mikið eða lítið finnst þér að Hugarafl hafi aðstoðað þig við að ná árangri í bataferli
þínu?
Þátttakendur sem greindu frá því að Hugarafl hefði aðstoðað þá mjög eða frekar mikið við að ná
árangri í sínu bataferli (sjá töflu 11) voru spurðir að hvaða leyti Hugarafl hefði stutt þá. Eins og kemur
fram í töflu 12 sögðu flest að Hugarafl hefði frætt þau um leiðir til að takast á við vanlíðan, eða 84%
svarenda. Auk þess völdu 8 af hverjum 10 valmöguleikann að vera þeirra hjá Hugarafli hafi verið
valdeflandi. Um 44% svarenda taldi að Hugarafl hefði eflt starfsgetu þeirra og möguleika á
vinnumarkaði. Flestir þátttakendur völdu nokkra svarmöguleika og má því gera ráð fyrir að starf og
þjónusta Hugarafls styðji notendur við að ná andlegum bata á fjölbreyttan hátt.
Fjöldi
Hlutfall
svarenda Hlutfall
Mjög mikið 59 51%
Frekar mikið 38 33%
Hvorki mikið né lítið 16 14%
Frekar lítið 1 1%
Mjög lítið 2 2%
Fjöldi svara 116 100%
Veit ekki / Vil ekki svara 9
Á ekki við 15
Alls 140
51%
33%
14%
1%
2%