Úrval - 01.10.1967, Blaðsíða 11

Úrval - 01.10.1967, Blaðsíða 11
WALT DISNEY 9 hjálpaði honum með útvegun svo- lítils rekstrarfjár. Þegar þetta litla fyrirtæki Walts gaf upp öndina, hjálpaði Roy til að koma undir hann fótunum að nýju í Hollywood. Það var árið 1923. Þá var það Roy, sem fékk 500 dollara lánaða hjá gömlum frænda sínum til þess að gera Walt fært að framleiða fyrstu teiknimyndina, þar sem bæði komu fram lifandi og teiknaðar persónur. Kvikmyndatökumaðurinn var Roy, og hann safnaði saman krökkum, sem hann borgaði síðan 10 cent hverju fyrir að koma fram í kvik- myndinni. Smám saman urðu teiknimyndir Walts stærri og dýr- ari, og jafnframt jukust fjármála- umsvif Roys, ef svo mætti kalla þá starfsemi, en honum tókst að fá lánaða samtals 5 milljónir dollara í ýmsum bönkum. Það má kalla það kaldhæðnislegt, að fyrsta velgengni þeirra á þessu sviði varð aðeins til þess að auka fjárhagserfiðleika þeirra. Disney- bræður áttu við geysimikla erfið- leika að stríða, jafnvel eftii að Mikki mús, Andrés önd og 3 litlir grísir höfðu gert Walt heimsfrægan. Eitt sinn varð Roy að selja bíl Walts til þess að halda öllu ' fullum gangi. Árum saman fengu þeir bræðurnir engin laun, heldur að- eins greiddan útlagðan kostnað. Ef þeir græddu á einhverri teikni- myndinni, lögðu þeir gróðann taf- arlaust í fyrirtækið. HÚSIÐ, SEM DVERGARNIR BYGGÐU. Árið 1937 eyddi Walt hálfri ann- arri milljón dollara í „Mjallhvít", fyrstu teiknimyndina af fullri sýn- ingarlengd. Hún gaf 8 milljónir dollara í aðra hönd brúttó, og fyrir fé þetta byggðu þeir bræðurnir kvikmyndaverið í Burbank. Það stækkaði smám saman, þangað til það veitti 1500 manns atvinnu og skuldaði 5 milljónir dollara. Walt hló bara, þegar Roy gerðist áhyggju- fullur. „Vertu rólegur, Roy“, sagði hann, „minnstu þess, þegar við gát- um jafnvel ekki fengið þúsund dollara lánaða?" Þeir seldu almenningi hlutabréf í fyrirtækinu, en samt var fjárhags- grundvöllur þess ekki vel traust- ur. Á árunum 1950—1955 fram- leiddi Walt þrjár teiknimyndir af fullri lengd, er hlutu verðlaun. Það voru myndirnar „Öskubuska", „Lísa í Undralandi“ og „Pétur Pan“. Einn- ig framleiddi hann á þeim árum dáðar en dýrar náttúrumyndir, svo sem „Hina lifandi eyðimörk“ og „Afríska ljónið“. En samt varð kvikmyndafélagið stöðugt skuld- ugra, eftir því sem Walt vann fleiri Óskarverðlaun. Þrátt fyrir hina listrænu sigra og geysilega góðar viðtökur kvikmynda hans um víða veröld, var það ekki fyrr en þ. 17. júlí árið 1955, að Disney fann loks algerlega örugga gullæð. Það var með opnun hins risavaxna skemmtigarðs Disney- lands. Fólk hélt, að Walt væri orð- in bilaður á geðsmunum, þegar hann fór fyrst að tala um að koma á laggirnar skemmtigarði, sem yrði allt öðruvísi en áður hefði þekkzt. „Það er of lítil skuldagreiðslutrygg- ing fólgin í draumum,“ sagði hann. Eftir nokkurt þóf tókst Walt þó að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.