Úrval - 01.10.1967, Qupperneq 15

Úrval - 01.10.1967, Qupperneq 15
WALT DISNEY 13 eikin“ nálægt Newhall í Kalifomíu, en hann er í eigu Disneykvikmynda- félagsins og nær yfir geysimikið flæmi. „SÝNINGIN HELDUR ÁFRAM“ í ár er búizt við, að 250 milljón- ir manna sjái Disneykvikmynd, 50 milljónir horfi á hvern Disneyþátt í sjónvarpinu, 150 milljónir lesi Disneyteiknimyndasögur, 50 millj- ónir hlusti á Disneytónlist og Disneyhljómplötur og 7 milljónir heimsæki Disneyland. Sýningin heldur áfram, alveg eins og Walt vildi hafa það. „Walt var stoltur af þeim hóp starfsmanna, sem hann safnaði um- hverfis sig, mönnunum, sem halda nú áfram störfum hans,“ segir Roy. En samt er persónuleiki Walts svo ■sterkur og einstæður, að enn gætir áhrifanna í ríkum mæli. Gestir verða hvarvetna varir við þetta í kvik- myndaveri hans. í hverju samtali ber nafn hans fljótlega á góma. Card Walker, varaforstjóri kvik- myndaversins, mælir á þessa leið, þegar minnzt er á staðreynd þessa: „Við þurfum ekki að gera annað en að muna, hvað Walt vildi og fram- kvæma það svo.“ Hin lifandi arf- leifð Walts Disneys er ekki síður fólgin í þessum anda en þeim heimi drauma og ímyndunar, sem hann skapaði. MaÖurinn, sem getur búiö til þoku. Japanskur vísindamaður hefur nýlega aflað sér mikillar frægðar fyrir að búa til gerviþoku, og það furðulega við Þessa gerviþoku er það, að hún endist lengur en venjuleg þoka. Bretum, sem vanir eru þeim óþægindum að þurfa að híma á járn- brautarstöövum, þar sem allt er hulið þoku, finnst þetta víst varla vera slíkt afrek, að það ætti Nóbeisverðlaun skilið. En þessi uppfinning gæti samt haft mikla þýðingu til notkunar í land- búnaði, þ.e. varið viðkvæma uppskeru fyrir næturfrostum. Visindamaður þessi, Y. Mihara við þjóðarstofnun landbúnaðarvísinda í Tokíó, skýrir frá því, að honum hafi tekizt að framleiða „endingar- góða“ þoku með því að blanda vatni saman við efni, sem þekkt er sem OED (Oxyethylene docosyl). Þegar blöndu þessari var sprautað út í loftið, í mjög fíngerðum dropum, þá hékk úði þessi í loftinu eins og eðlileg þoka, en hún „entist" lengur en þoka af náttúrunnar hendi hefði gert. Eitt sinn er hann sprautaði „þoku" þessari í lægð eina á köldu kvöldi, „entist" hún lengur en 10 klukkustundir og dró 40% úr hitaút- geislun jarðvegsins. Mihara álítur, að „þokur", framleiddar á þennan hátt í stórum stíl, gætu t. d. bjargað heilum aldingörðum og hrísgrjónaekrum frá skemmd- um af völdum næturfrosta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.