Úrval - 01.10.1967, Qupperneq 32

Úrval - 01.10.1967, Qupperneq 32
30 ÚRVAL Veiztu það að atóm geta framleitt útvarpsbylgjur? Eða það að einn hinn aflmesti aflvaki er ósýnilegur? Eða það að svo kann að fara að Ijósið verði látið vinna öll erfiðisverk? egar fréttamenn sem saman voru komnir í Stokkhólmi, spurðu konu nokkra, unga svarthærða og hárprúða hvort hún skildi nokkuð í vísind- um manns síns, kom svarið þeim nokkuð á óvart. Maðurinn var sem sé í þann veginn að taka við Nó- belsverðlaunum, og enginn bjóst við öðru en því að þessu mundi hún svara neitandi. í stað þess svaraði hún svo: „í sannleika sagt hefur hann ekki gert annað en að feta í fótspor mín“. Það sló þögn á hópinn fyrst, en svo skýrði hún frá því að hún væri eðlisfræðingur eins og hann. „Þegar ég var í háskólanum", sagði hún, „þá var það prófverkefni mitt að rannsaka geislun af móli- kúlum. Og nú er maðurinn minn og samverkamenn hans að smíða kvanta, þar sem geislun frá móli- kúlum á að vera aðalrannsóknar- efnið“. Henni var klappað lof í lófa. „Og hvað gerðist svo eftir að þér tókuð próf“? „Ég fór að athuga semiconduc- tora. Og hvað haldið þið að hafi gerzt? Maðurinn minn ákvað að hafa þá við smíði lasera, og áður en langt leið var hann búinn að smíða ýmsar gerðir af transitora- laserum". „Þá ættuð þér að réttu lagi að fá bróðurpartinn af verðlaununum"? sagði einn hinna viðstöddu frétta- manna hálft í gamni, eins og hon- um hafði virzt hún tala. Kona þessi er eiginkona Nikolai Basov prófessors, félaga í sóvésku vísindaakademíunni, sem kominn var til Stokkhólms til þess að taka við Nóbelsverðlaunum í eðlisfræði ásamt samstarfsmanni sínum Alex- ander Porkhorov prófessor, sem einnig var félagi í akademíunni. Nóbelsverðlaunin, sem veitt hafa verið frá því um síðustu aldamót, eru afhent 10. desember ár hvert, en þessi mánaðardagur er ártíð Nó- bels, sem var sænskur efnafræðing- ur og verkfræðingur, og þekktur er fyrir það að hann fann dynamit. Hann ólst upp í Rússlandi og tal- aði rússnesku jafn vel og sænsku, en auk þess talaði hann ágætlega frönsku og ensku. En frægur varð hann ekki fyrr en eftir dauða sinn, er hann hafði stofnað sjóð með 31 milljón sænskra króna, til verð- launaveitinga til manna sem unnið hefðu afrek í eðlisfræði, efnafræði, læknisfræði, lífeðlisfræði og bók- menntum, og einnig í viðleitni til að koma á friðsamlegum skiptum þjóða á milli. Nú er þessi athöfn orðin að há- tíðahöldum sem standa í tíu daga, með glaumi og gleði, og engin föst áætlun um framkvæmd þeirra, nema hvað vísindaakademían, hirð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.