Úrval - 01.10.1967, Page 45

Úrval - 01.10.1967, Page 45
AÐ REYNA SIG VIÐ SKRATTANN 43 verkfræðingur og síðan aðstoðar- maður við vísindarannsóknir. Eftir- maður hans var D. K. Bardin, á- gætur vélfræðingur, og smíðaði hann allt það í vélarnar, sem átti að vera úr málmi, frá hinum afar nákvæma hljóðmagnara úr málm- blendingi, í stuttu máli, alla hina vandsmíðuðustu hluti. Annar vísindamaðurinn lokaði skyndilega ílátinu, sem ammoníak- ið var tekið úr. Öllum til mestu ánægju hvarf bandið samstundis, en kom svo aftur óðar er íiátið var opnað. „Hér hafa vísindin hrósað sigri“, sagði Basov og fór. Svona fóru þau fram hátíðahöld- in í tilefni af þessari uppgötvun, aðkomumaður hefði ekki getað séð að neitt væri að gerast annað en að verið væri að tala um dagleg síörf, viðmiðun, mælingar, breyt- ingar, eins og þau gerast á rann- rj' knarstofum. Vísindarannsóknir hafa það oft til að ala af sér tvíbura, þ.e.a.s., sama uppgötvun er gerð um líkt leyti af tveimur, þó hvorugur viti af öðr- um. Um sama leyti og þetta, sem hér var frá sagt, gerðist í Moskva, var í Bandaríkjunum verið að fuil- komna læki, sem kallað var „maser“ (Microwave Amplification by Stim- ulated Emission of Radiation), en þeir sem að þessu stóðu, heita Char- les Townes, Gordon og Zeiger, og var Townes forustumaðurinn. Þeg- ar búið var að gera uppskátt um uppgötvun þessa, kom í ljós, að unn- ið hafði verið samtímis að sömu rannsóknum í Sovét og Bandaríkj- unum og með nákvæmlega sam? árangri. Ékki leið á löngu íyrr en útvarps- verkfræðistöðvar, Rafeindafræði- stofnunin, Veðurfræðistofnunin og margar aðrar áttu þetta tæki, móli- kúlaflvaka. Það var farið að fram- leiða það til almennra nota. Basov og Prokhorov voru leiðbeinendur við það í öllum aðalatriðum, öhu því sem þessi nýju vísindi gáfu til- efni til. ' Sem betur fór, settust þeir ekki í helgan stein né létu setja sig á frægðarstall óhreyfanlega, heldur hafa þeir síðan þetta gerðist feng- izt við mörg verkefni. og rannsak- að margt sem ókannað var í kvanta- rafeindafræði. Ennfremur létu þeir sér .annt um að uppgötvunin gæti fljótt komið sem flestum að gagni, og fengu hverjum, sem óskuðu, teikningu af fyrsta aflvakanum, þeim til leiðbein- ingar. Rannsóknastofa þeirra varð brátt fjölsótt af mönnum, sem þangað lögðu leið sína eins og menn fóru til helgistaða fyrrum, komu þang- að vísindamenn hvaðaræva að, til þess að leita sér ráðlegginga, og iæra að fara með tækin, og var þó sannast að segja, að í því voru en?- ir menn þá orðnir æfðir. Síðan hef- ur þessu farið fram svo um munar. En kvanta-aflvakinn sem smíðaður var í Sovét, var ekki enn fullsrmð- aður. Hann réð við útvarpsbylgjur, ekki ljósið. En nú er því takmarki náð. Það var sem leiftri brygði fyrir í Moskva, þrumur dundu í London, þegar grein birtist í Nature snemma
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.