Úrval - 01.10.1967, Blaðsíða 63

Úrval - 01.10.1967, Blaðsíða 63
SAMRÆÐUR PLATOS 61 skeiði grískrar menningar, enda þótt að það væru niðurlægingar- tímar fyrir borg þeirra Aþenu í stjórnmálalegu tilliti. Blómaskeið Aþenu hófst þegar Persar voru reknir burtu úr Grikklandi (490 f. Kr). Þá hófst Aþena til mikilla yf- irráða á sjó og síðan hið langa lýð- ræðistímabil í Aþenu, undir forsæti Periklesar (466—428 f. Kr) en á þeim tíma var borgin endurbyggð svo fögur og mikilfengleg, að það á sér engan iíka og þá blómstruðu ieikritaskáld eins og Aeschylus, So- fokles og Euripides. Herodotus kom til Aþenu til að lesa sögu sína og Anaxagoras kenndi frumatriði stjörnufræðinnar. Stríðið milli Aþenu og Spörtu, Peloponneses stríðið, sem byrjaði nokkru fyrir dauða Periklesar, var framan af hagstætt Aþeningum, en þegar fram liðu stundir fór að halla undan fyrir þeim og um síðir töp- uðu þeir stríðinu, að verulegu leyti vegna þess, að þeir ætluðu sér ekki af, heldur réðust til mikillar her- ferðar gegn Sikiley, sem þeir hugð- ust leggja undir sig. Þegar Plato var tuttugu og tveggja ára, það er árið 405 f. Kr., voru síðustu leyfar aþenska flotans gersigraðir af Spartverjum og gerðist það við Aegispotomi. Hinir löngu veggir Aþenu voru því næst eyðilagðir og um tíma var Aþenu stjórnað af fá- mennum hópi manna, Hinum þrjá- tíu harðstjórum, og var Kristias, ættingi Platos, einn af leiðtogum þessa hóps. En þó að svo megi segja, að borgin væri stjórnmálalega í niðurlægingu, þá var hún fljót að jafna sig efnalega og enda þótt hún biði ósigur í stríðinu, varð hún fljót- lega aftur miðpunktur hellenskrar menningar og lýðræðis. Þrátt fyrir þennan glæsileika all- an hafði það verið tímabil efans og spurninganna fremur en innri sam- einingar sem einkenndi hin blóm- legu ár undir stjóri Periklesar. Sókrates hafði verið dæmdur til dauða — enda þótt sá dómur væri í raun og veru formsatriði, og ákær- endur Sókratesar ætluðust til að hann yfirgæfi borgina — og að dauðadómnum stóðu íhaldsöfl, sem töldu, að Sókrates væri að grafa undan trúnni á hina fornu guði og stofnunum þjóðfélagsins, en einnig lögðust þarna á eitt með þeim, óvin- ir hans, sófistarnir, hinir hyggnu menn, sem trúðu reyndar ekki sjálf- ir á guðina né borgarlífið. Það var í raun og veru ríkjandi ringulreið í Aþenu og eftir dauða Sókratesar, sneru bæði Plato og heimspeking- urinn og hermaðurinn Xenophen, sem einnig var lærisveinn Sókrates- ar, von sinni til Spörtu í stjórn- málalegum efnum, og tpldu hana Aþenu fremri, enda þótt Sparta hefði mjög lítið að bjóða í andleg- um efnum. Þetta var vel skiljanlegt, hvað Plato snerti, þar sem hann fann í Spörtu hina allsráðandi stjórn, þar sem ekki þekktist óeining og and- legt stjórnleysi, sem í Aþenu hafði orsakað dauða hinna mestu manna. f Lýðveldinu er að finna eina af fyrstu samræðum Platos, og þar hefur hann dregið upp mynd af þjóðfélagi, eins og hann gat hugs- að sér það bezt, og er þar greinileg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.