Úrval - 01.10.1967, Side 75

Úrval - 01.10.1967, Side 75
KRUPP GETUR ALDREl FARIÐ .. . 7 3 „Úr glugganum mínum (í gisti- húsi Krupps, Hotel Essener Hof, en þaðan er beint símasamband við aðalskrifstofur Krupps) get ég séð hina risastóru byggingu „Konsum Anstalt“, hina stærstu af stórverzl- unum Krupps, sem eru nú í hverju hverfi borgarinnar. Ekki langt und- an er Kruppbókasafnið, Krupp- sjúkrahúsið og gagnfræðaskólinn, sem Kruppsamsteypan lét reisa. Einn starfsmaður Krupps bauð mér að borða í einu af rúmlega hundrað Kruppveitingahúsum, og þar var borið á borð vín úr Kruppvínkjöll- urunum (sem eru enn þeir stærstu í gervöllu Þýzkalandi). Ég heim- sótti hverfi fyrrverandi starfsmanna Krupps, sem voru nú komnir á eft- irlaun, horfði á verkamenn vinna að byggingu nýrra Kruppsambýlis- húsa á vegum Kruppbyggingarfé- lagsins. („Hér var ekkert fyrir 6 vikum“, sagði einhver og benti á risavaxna sambyggingu, sem komin var upp og var nú verið að inn- rétta.) Úr Kruppskógunum í útjaðri borgarinnar til Kruppíþróttaklúbbs- ins og þaðan í Kruppjárnbrautar- lest, sem þýtur áfram á Kruppjárn- brautarteinum niður að Krupphöfn- inni við Ruhr-Herneskipaskurðinn. Kruppminnismerki hvarvetna, Krupp, Krupp, alls staðar Krupp, og samt hef ég jafnvel ekki séð Kruppverksmiðjurnar sjálfar enn þá!“ Alfried Krupp færði samt eina fórn. Þegar hann kom úr fangelsinu, strengdi hann þess heit, að hann skyldi aldrei framleiða Kruppvopn íramar. Og hann stóð við þessi orð sín. Á meðan önnur evrópsk fyrir- tæki fengust við hergagnafram- leiðslu og framleiddu vopn á fast- ákveðnum verðum og með tak- mörkuðum ágóða, vann Kruppsam- steypan að endurreisn neyzluvöru- iðnaðarins í Þýzkalandi og öðrum ríkjum. Alfried Krupp vildi reyna að breyta almenningsálitinu, hvað nafnið Krupp og starfsemi sam- steypunnar snerti, því að sú kennd Kruppættarinnar, að Krupp yrði að halda velli, á hverju sem gengi, var mjög rík í honum. í þessu augnamiði réð hann ungan fjármálasérfræðing, sem hafði ekkert verið bendlaður við stjórnmál og hafði því alveg hreinan skjöld. Það var Herr Bert- hold Beitz, en hann hafði sýnt mik- ið hugrekki, er hann notfærði sér valdaaðstöðu sína í hinu hernumda Póllandi til þess að hjálpa hinum kúguðu landsbúum fremur en hin- um nazisku húsbændum sínum. En jafnframt því hafði hann sýnt slík klókindi, að honum hafði tekizt að halda velli og lifa þetta af. Beitz endurskipulagði Kruppsamsteyp- una, þannig að nafnið Krupp gerð- ist frambærilegt um víða veröld, bæði á iðnaðarsviðinu og þjóðfé- lagslega séð (ein af dætrum hans er gift Bandaríkjamanni). Þegar haldið var upp á 150 ára afmæli Kruppsamsteypunnar árið 1961, störfuðu þannig 106.826 starfs- menn undir stjórn Beitz, og ársvelt- an var komin yfir 350 milljónir sterlingspunda, þar af var um 20% útflutningur. Þar af voru 57,4% flutt út til annarra Evrópuríkja,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.