Úrval - 01.10.1967, Blaðsíða 76

Úrval - 01.10.1967, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL 18.2% til Ameríku, 17,4% til Asíu, 6,5 % til Afríku og 0,5% til Ástralíu. Af því vörumagni, er flutt var út til annarra Evrópuríkja, fór um 1,3% til Sovétríkjanna. Stálframleiðslan var um 4 milljónir tonna, en kola- framleiðsian um 5,8 milljónir tonna. Þáttur Kruppsamsteypunnar í Kola- og stálbandalagi Efnahagsbanda- lagsins .er geysimikill. Nú væri vert að líta á, hvaða hlutverki Kruppsamsteypan gegnir utan Þýzkalands. (Á fjármálasvið- inu eru tvær aðrar þýzkar sam- steypur eilítið umfangsmeiri). í Indlandi byggði Kruppsamsteypan Roukelastálverksmiðjurnar, sem hafa einnar milljónar tonna árlega framleiðsiugetu (Kruppsamsteypan fékk ýmis önnur fyrirtæki til þess að framleiða ýmislegt, sém með þurfti til þess að fullgera stáliðju- verið, þar á meðal brezk fyrirtæki). Kruppsamsteypan reisti einnig þrjár sementsverksmiðjur í Indlandi, fimm hergagnaverksmiðjur, kom á laggirnar geysilegu flutningakerfi vegna brúnakolsframleiðslu, svo að ekki sé talað um kolafermingarút- búnað, krana og hegra, olíuborunar- og olíuvinnsluútbúnað og eimreiðir. Pantanir frá Pakistan voru í næst- um því eins stórum stíl, þar á meðal hafnargerðir, kranar og hegrar, ol- íuborunar- og olíuvinnslutæki og járnbrautir. Þótt Sovétríkin hafi haldið áfram að vera fjandsamleg í garð Vestur- Þýzkalands, hafa þau brosað blítt til Kruppsamsteypunnar, sem hefur reist fyrir þau 5 milljón sterlings- punda olíuefnaverksmiðiurnar þrjár í Kuibyshevsk, Stalinogorsk og Kursk, sem framleiða nægilegt af gerviþráðum til þess að búa til hálfa milljón af jakkafötum á mánuði hverjum. Einnig mætti nefna stál- verksmiðjur í Iran, kolanámu- og olíuhreinsunarútbúnað í Grikklandi, skipaskurði og brýr í Egyptalandi og stærstu pappírsverksmiðju Egyptalands. í Bandaríkjunum hefur Krupp- samsteypan byggt eina af stærstu útskipunarhöfnum heimsins nálægt borginni Toledo. Þar eru skilyrði til þess að skipa 6.000 tonnum af kolum á klukkustund úr járnbrautarvöru- vögnum út í skip á bökkum Erie- vatns. Námur í Hollandi, Finnlandi og Mexíkó, brýr (þar af 14 stór- brýr í suður-ameríska ríkinu Col- umbía einni saman), vírverksmiðj- ur í Austurríki og Ástralíu, bræðslu- stöðvar í Kanada, Perú og Chile og fleira og fleira. Það mætti halda lengi áfram, ætti að gera starfsemi Kruppsamsteypunnar tæmandi skil. Fjölbreytni framleiðslunnar og annarrar starfsemi Kruppsamsteyp- unnar er orðin svo furðulegí að list- inn yfir Kruppframleiðsluvörur yrði næstum endalaus: Alls konar tæki og geymar og önnur ílát, þar á meðal flutningatæki til þess að flytia slíkt á land og sjó, dýpkunar- og hreins- unartæki og skip, alls konar gröfur og ýtur, alls konar fægiefni, tilbú- inn áburðUr, díselvélar, rafvélar og tæki, prentvélar, sementsvélar, stór- ar vörubifreiðir, eimreiðir, seglar, hitunartæki og vélar, skip og skipa- vélar, rær, hnoð og skrúfur, eld- þéttir steinar, flutningatæki (stræt- isvagnar, langferðabifreiðir, bílskúr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.