Úrval - 01.10.1967, Page 84
82
ÚRVAL
um síðarnefnda mótsnúið um þær
mundir. Það var skoðun Vilhjálms
II. að. keisarinn, en ekki kanzlar-
inn, ætti að ráða.
Árið 1890 neyddi Vilhjálmur II.
Bismarck til að segja af sér. Kanzl-
arinn beygði sig fyrir örlögum sín-
um, en fór ekki dult með andúð
sína á keisaranum. „Tuttugu ár-
um eftir brottför mína, mun Þýzka-
land riða til falls“, sagði hann, og
varð sannspár.
þá oft mikið á. Eitt sinn eftir slík-
ar deilur, reif Bismarck hurðar-
hún af um leið og hann fór og
kastaði blómavasa í vegginn. Það
var orðtak hans, að til væru hvítir
menn, svartir menn og einvalds-
konungar. En konungurinn sagði
með hægð, að það væri ekki auð-
velt að vera keisari undir slíkum
kanzlara.
Um 1883 tók heilsu Bismarcks
að hraka og er talið að það hafi
stafað af ofnautn matar og drykkj-
ar. Hann varð geðstirður og svaf
illa. Hann tók nú upp heilbrigð-
ara líferni og varð brátt heill
heilsu aftur. Herbert, elzti
sonur hans, var nú orðinn innan-
ríkisráðherra og gamli maðurinn
hafði taumhald á öllu sem fyrr.
Árið 1888 lézt Vilhjálmur I. og
Friðrik III., sem kom til valda, var
alinn upp í skugga Bismarcks. En
hans naut ekki lengi við, því að
hann lézt úr krabbameini þrem
mánuðum síðar. Næstur honum á
valdastóli Þýzkalands var Vil-
hjálmur II. keisari, sem var full-
trúi nýrrar kynslóðar og taldi að
tímabil Bismarcks væri liðið. Hann
bar enga virðingu fyrir gamla
kanslaranum, enda var þingið hin-
Skilgreining á stofnunum þeim, sem nefndar eru „kirkjugarðar'':
Staðir fullir af fólki, sem hélt, að heimurinn kæmist ekki af án þess.
Ef góðar bækur gerðu eitthvert gagn, hefði mannkynið snúið frá
villu síns vegar fyrir löngu.
Skilgreining á „andríku tilsvari."
í hug. .. fimm mínútum síðar.
George Moore
Það er dálítið, sem okkur dettur
Þegar John D. Rockefeller var í gagnfræðaskóla í Cleveland, skrifaði
hann eitt sinn ritgerð um menntun, þar sem gat að líta þessa setningu:
„Hefði Isaac Newton verið menntunarlaus maður, þegar hann sá eplið
detta, hefði hann þá ekki heldur étið það en að fara að velta því fyrir
sér, hvers vegna það dytti?“
Jules Abels