Úrval - 01.10.1967, Side 99

Úrval - 01.10.1967, Side 99
SÍÐASTI RÍKISLÖGREGLUFULLTRÚI... 97 rekki til þess að ganga inn í sal- inn, en samt ekki alla leið til ungu stúlknanna, sem stóðu í hóp í hinum enda salarins. Hvirfilbylur gekk samt hnakkertur þvert yfir dans- gólfið. Bill komst aðeins hálfa leið. Þá sneri hann við og flúði aftur í hóp ungu herranna og prísaði sig sælan fyrir að vera kominn aftur í örugga höfn. En hann gat ekki hrós- að happi mjög lengi. Þegar honum varð litið út á dansgólfið að nýju, sá hann, sér til skelfingar, að Hvirf- ilbylur stefndi í áttina til hans með tvær stúlkur! Hvirfilbylur kynnti þær fyrir honum sem ungfrú Floru Kendall og ungfrú Mollie Tilden. Svo sveiflaði hann ungfrú Mollie út á gólfið, áður en Bill gæfist tækifæri til þess að segja orð. Nú var hann orðinn einn með ungfrú Floru, og því átti hann ekki um annað að velja en að leggja handlegginn um mitti hennar og hefja dansinn. Hann hafði aldrei kynnzt slíkum sálarkvölum. Fætur hans virtust vera úr blýi, og hann var sannfærð- ur um, að hann mundi traðka ofan á þessa viðkvæmu og brothættu veru, sem hann hélt í örmum sér. Það var ekki fyrr en að nokkrum augnablikum liðnum, að hann leyfði sér að líta niður, og þá blasti við honum sporöskjulagað andlit, krýnt þyrpingum brúnna hárlokka. Og augun, sem horfðu nú beint í augu honum, voru brún. Ungfrú Flora beið þess augsýnilega, að hann fitj- aði upp á samtali við hana. En hon- um hugkvæmdist alls ekki, hvað hann ætti að segja. Og svo var dans- inn á enda, án þess að hann hefði sagt orð. „Kærar þakkir, herra Tilghman," sagði hún blíðlega, þegar dansinum lauk. Hann bauð henni ekki upp aftur. Bill varð sífellt sjaldséðari gest- ur á götum Dodge City næstu vik- urnar. Og hann virtist hugsi, þegar honum brá þar fyrir. Hvirfilbylur sneri nú aftur til bæjarins eftir nokkurra mánaða smalastörf úti í auðninni. Og hann varð hissa, þeg- ar hann heyrði þessar fréttir af vini sínum. Því spurði hann Bill útúr- dúralaust, þegar þeir hittust loks- ins: „Þú, gamli refur. Mér er sagt, að þú sért alveg óskaplega önnum kafinn. Hvað liggur þar á bak við? Yfir hvaða leyndarmálum býrðu, maður“? Og hann sló á bak hon- um orðum sínum til áréttingar. „Ég ætlaði að segja þér frá þessu, Hvirfilbylur“, svaraði Bill. „En þú ert búinn að vera svo lengi í bUrtu. Komdu með mér. Ég skal sýna þér þetta“. Þeir riðu í suðurátt frá bænum, og klukkutíma síðar komu þeir upp á hæð. Þar fyrir neðan blasti við þeim áin Bluff Creek. Við skarpa beygju á ánni var augsýnilega bú- ið að nema land. Þar var landnema- kofi, tveir skúrar og nautarétt. Og skammt undan var lítil nautahjörð á beit. „Nautin eru mín eign“, tilkynnti Bill honum. Hvirfilbylur varð alveg orðlaus af undrun. „Þú . . . þú ert þá búinn að setja á stofn býli“? stundi hann loks upp. Samkvæmt landnámslög- unum gat hver sem var slegið eign
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.