Úrval - 01.10.1967, Qupperneq 100

Úrval - 01.10.1967, Qupperneq 100
98 sinni á 160 ekrur af landi í opin- berri eign með því að greiða bara svolítið gjald fyrir. Svo fékk sá hinn sami fullan eignarrétt yfir landinu að 5 árum liðnum, ef hann hafði ræktað land sitt og stofnað þar bú. En Hvirfilbylur gat alls ekki trúað því, að nokkur frjáls maður vildi setjast „í helgan stein“ og fara að búa af frjálsum vilja. „Ég þori að veðja, að það hefur einhver kvenmaður fengið þig til þess arna, Bill. Hver er það,- sem ætlar að smella á þig hnappheld- unni“? „Ég hef ekki beðið hennar enn- þá, en, jæja, það er hún Flora Kend- all, sem ég hef í huga“. „Þessi stelpa í Sun City? Hef- urðu þá hitt hana, síðan við fórum á dansleikinn þar forðum"? „Nei, en ég skrifaði henni nokk- ur bréf. Nú er ég búinn að koma öllu í lag hérna, og því ætla ég að skreppa þangað á klárnum mínum í næstu viku og biðja hennar“. Næsta dag komst hann að því, að hann var orðinn of seinn. Flora Kendall var þá alveg nýgift ein- um af beztu vinum hans, nauta- smala einum, Joe Robinson að nafni. Sex mánuðum síðar hrasaði hest- ur Joe við nautasmölun, og Joe hálsbrotnaði. Þegar Bill frétti, að Flora væri orðin ekkja, algerlega eignarlaus og barnshafandi, kom hann henni fyrir hjá öldruðum hjónum í Sun City og borgaði þar fyrir fæði og herbergi handa henni. Hann beið í ár, og að þeim tíma liðnum bað hann hana um að giftast sér. Hún gaf jáyrði sitt, ÚRVAL og þau fluttust á býlið hans við Bluff Creek vorið 1877. MENNTUN LÖGGÆZLUMANNS. Bill fékk tækifæri til þess að gerast löggæzlumaður í september haustið eftir. Búreksturinn gekk vel, og Flora átti nú von á öðru barni sínu. En 14 stunda þrældómur á degi hverjum nægði samt ekki til þess að draga úr eirðarleysi hans. Síðla kvöld eitt sat hann á réttar- girðingu og var í þungum þönk- um. Þá kom ríðandi maður þeys- andi til hans og stökk glæsilega af baki fyrir framan hann. Þetta var vinur hans, Bat Mast- erson að nafni. Masterson var frægur leiðsögumaður, vísunda- skytta og fjárhættuspilari, og skot- fimi hans var blátt áfram ævin- týraleg. Því hættu fáir sér í hend- urnar á honum. Hann var mesta glæsimenni í klæðaburði og hafði nýlega tekið að klæðast glæsilega útsaumuðum mexíkönskum reiðbux- um, skrautlegum mittislinda og stuttum flauelsjakka. Yfirleitt hefði slíkur búningur orðið til þess, að hent hefði verið gaman að þeim, er bar hann. En það var ekki álitið heppilegt að henda gaman að Mast- erson. Menn álitu það öruggara að sleppa því alveg. „Strákarnir í Dodge City vilja, að ég bjóði mig fram sem lögreglu- stjóra hreppsins í haust“, sagði Masterson, eftir að þeir höfðu skipzt á kveðjum. „Nú eru breyttir tím- ar“, hélt hann áfram, þegar hann sá undrunarsvipinn, sem kom á Bill við þessi óvæntu tíðindi. „Nú er Dodge City að verða virðulegur bær
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.