Úrval - 01.10.1967, Síða 120

Úrval - 01.10.1967, Síða 120
118 ÚRVAL eyju. Þaðan þurftu þeir svo að fara stutta ferð í lest og ganga svo spottakorn, þangað til þeir kæmu til fangabúðanna, sem þeir áttu að fara í. Veita átti föngunum mat og nauðsynlega læknismeðferð. Gerð- ar höfðu verið áætlanir um nægi- lega marga áningarstaði, svo að engir fangar yrðu að ganga of lengi í einu, enda átti að flytja fjórðung fanganna á vörubílum til San Fern- ando. í áætluninni, sem 14. hernum var falið að framkvæma, var einnig fyrirskipun frá Homma hershöfð- ingja til yfirmanna hinna ýmsu her- deilda, og samkvæmt henni skyldi meðhöndla fangana „á vinsamlegan hátt.“ Skipulagning og flutningur þess- ara 78.000 Filippseyinga og Banda- ríkjamanna var flókið í framkvæmd. En það var að kenna örlagaþrungn- um mistökum, að þetta breyttist í hryllilega martröð. Fyrsta orsökin var rangt mat Japana á því, hversu margir yrðu teknir til fanga á Bataan. Hin mikla sókn Japana hófst föstudag- inn langa og á skírdagskvöld höfðu Japanir einmitt reynt að áætla þá tölu, en hún hafði verið 50% of lág, þ. e. áætlunin um handtöku og meðhöndlun fanganna grundvall- aðist á 40.000 föngum en ekki 78.000. Onnur orsökin var sú, að Japanir höfðu ekki hugmynd um, hversu illa menn Kings voru á sig komnir. . Þriðja orsölt þessara mistaka var rökrétt afleiðing þessarar orsakar. Homma hafði. haldið áfram stöðug- um árásum á setuliðið á Bataan- skaga um þriggja mánaða skeið án árangurs, og því hélt hann, að menn Kings væru sæmilega á sig komnir líkamlega. Hann gerði ráð fyrir því, að það tæki allan apríl- mánuð að vinna sigur á þeim og þannig mundi yfirmönnum hersveita hans veitast tækifæri til þess að útnefna fangaverði, velja áningar- og matgjafarstaði og koma þar fyrir nauðsynlegum birgðum og gera enn fremur nauðsynlegar ráðstafanir, hvað snerti lyf og hjúkrun. En Bataan féll eftir tæplega einn- ar viku orustu. Nú þurftu Japanir skyndilega að fæða og sjá fyrir öðrum þörfum helmingi fleiri fanga en þeir álitu, að þeir mundu hand- taka þrem vikum síðar. Og öllum þessum föngum varð að koma burt frá Bataan. Þar að auki var mikill hluti fanganna of máttfarinn til þess a-ð komast burt frá Bataan fót- gangandi. 14. herinn japanska skorti sjálf- um mat. Japönsku hermennirnir höfðu aðeins fepgið hálfan matar- skammt síðan í miðjum febrúar- mánuði. Homma skorti líka flutn- ingatæki, eldsneyti, lyf og hjúkr- unargögn ,alls konar tæki og starfs- fólk. Og ýmsar aðrar aðstæður áttu einnig sinn þátt í þeim harmleik, sem á eftir fór. Lífið í japanska hernum einkennist af hörku og ruddaskap. Líkamlegar refsingar eru daglegt brauð og oft gerræðislegar. Hermennirnir endurspegla það þjóðfélag valdbeitingarinnar, sem ól þá, og því þoldu þeir líkamlegar refsingar án þess að láta sér bregða. Og þeir beittu sömu harðýðginni við þá, sem voru þeim undirgefnir,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.