Úrval - 01.10.1967, Page 121

Úrval - 01.10.1967, Page 121
DAUÐAGANGAN Á BATAANSKAGA 119 hvenær sem þeim gafst tækifæri til. Japönsku hermönnunum var kennt að kjósa heldur dauðann en að gefast upp. Þeir litu mjög niður á óvinahermenn, sem gáfust upp með þægð og auðsveipni, þótt þeir hefðu enn mátt til þess að verjast eða binda endi á líf sitt. Þeir höfðu ekki heldur neina ástæðu til þess að elska Bandaríkin eða Filippsey- inga. Mannfall Japana á Bataan- skaga hafði verið mjög mikið, og hefndarþorsti þeirra var því mikill. Það var að vísu ekki um að ræða yfirvegaða áætlun um að misþyrma föngunum, pynda þá eða drepa, enda hefðu fangaflutningar þessir þá orð- ið jafnvel enn hryllilegri. En þetta var lítil. huggun fyrir þær tugþús- undir, sem máttu þola Dauðagöng- una á Bataanskaga. Það átti að safna föngunum sam- an í bænum Balanga, en það fór allt í handaskolum. Allt það um- stang einkenndist af skipulagsleysi, ósamræmi og skorti á eftirliti og stjórn. Þetta átti ekki að taka nema einn dag samkvæmt áætlun Japana, en það tók samt nokkrar vikur, hvað suma fangana snerti. Sumum reyndist þetta algert víti, þar sem skefjalaus ruddaskapur og grimmd var allsráðandi. Hermenn Luzonliðaflans streymdu í áttina til Balanga hvaðanæva af suðurhluta Bataanskaga. Þeir voru þreyttir og hrjáðir og héldu áfram skipulagslaust undir stjórn jap- anskra hermanna, sem virtust al- veg ringlaðir og ekki vita, hvað gera skyldi hverju sinni. Sumir fangarnir voru fluttir í fólksbílum og vörubílum, en aðrir gengu. Þeir ferðuðust ýmist í stórum fylkingum eða í smáhópum. Sumra var gætt af varðmönnum, en aðrir voru eft- irlitslausir. Þeir gengu og gengu og stundum gengu þeir sömu leið til baka. Stundum miðaði þeim varla ekkert áfram, en stundum voru þeir neyddir til þess að hlaupa. Þeir gengu tímunum saman í kveljandi sólarhitanum og kæfandi rykinu, en stundum biðu þeir húkandi við þjóð- veginn tímunum saman í steikjandi sólarbrunanum. Margir fanganna voru rændir öllu því verðmæti, sem þeir höfðu með- ferðis, en frá öðrum var ekkert tekið. Sumum var gefinn matur og vatn, en margir fengu ekki neitt. Oft notuðu verðirnir riffilskefti sín eða byssustingi til þess að herða á föngunum. Stundum voru fangarnir teknir af lífi, þegar þeir fóru úr röðinni eða vöktu reiði sigurvegar- anna á einhvern annan hátt. Margir örmagna menn dóu bara drottni sínum á leiðinni. Sumir japönsku varðmennirnir voru vingj arnlegir, en aðrir skeyttu varla hætis hót um fangana. Margir virtust hafa mikla ánægju af að sýna grimmd og ruddaskap og gerðu sér far um að meiða fangana. Aðrir virtust vart vita, hvað til bragðs skyldi taka, og misstu alveg stjórn á sér í móðursýkiskenndu æði, þeg- ar fangarnir skildu ekki skipanir þeirra. Það var farið vel með 3.000 sjúkl- inga, sem voru í einu sjúkrahúsi Luzonheraflans, og þeim og hjúkr- unarliðinu var gert lítið til miska. En á hinu almenna sjúkrahúsi á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.