Úrval - 01.10.1967, Qupperneq 123

Úrval - 01.10.1967, Qupperneq 123
DAUÐAGANGAN Á BATAANSKAGA 121 setzt niður. Gólfið var sleipt af saur blóðkreppusj úklinganna og loftið fúlt og viðbjóðslegt. Engum kom dúr á auga. Fangarnir hölluðu sér hver upp að öðrum eða tróðu hver á öðrum. Þegar einhver hneig niður, reis hann ekki alltaf upp að nýju. Á göngunni voru verðirnir mjög grimmir við þá, sem drógust aftur úr. Það kom fyrir æ ofan í æ, að menn, sem voru sjúkir eða alger- lega örmagna, voru skotnir, stungn- ir til bana með byssustingjum, hálshöggnir með sverðum eða lamdir í hel. Skurðirnir meðfram þjóðveginum voru opnar grafir, og dauðinn varð ekki lengur neinn framandi gestur. í San Fernando birti svolítið til. Bærinn hafði ekki skemmzt mikið í bardögunum. Nú þyrptust bæjar- búar umhverfis hvern fangahóp. Þeir köstuðu mat og vatni til ör- magna fanganna eða réttu þeim það og hvöttu þá áfram með húrrahróp- um. Japanir útbýttu einnig mat og vatni. Um morguninn var föngunum smalað saman og þeir reknir upp í litla, gluggalausa járnbrautarvöru- vagna, og skyldu þeir halda norður á bóginn í þeim. Þeim var troðið svo þétt inn í vagnana, að þeim var ómögulegt að hreyfa sig, og nú urðu margir mennirnir að lifa að nýju ógnanirnar í vörugeymsluhúsinu í Lubao. Það var víða stanzað á leiðinni og löng viðdvöl hverju sinni. Það tók því lestirnar um 5 klukkustundir að komast þessar 25 mílur frá San Fernando til bæjarins Capas. Menn- irnir reyndu að komast sem fyrst út í ferskt loftið og voru sem viti sínu fjær, ýttu og hrintu og tröðkuðu hver á öðrum og ultu oft á tíðum út úr vögnunum. Þeir fengu ofbirtu í augum vegna hins miskunnarlausa sólskins. Og svo stauluðust þeir á stirðum og þreyttum, fótum út á þjóðveginn aftur. Síðan mjökuðust raðir fanganna áfram vestur á bóg- inn þær síðustu 9 mílur, sem eftir voru af Dauðagöngunni. Og að lok- um komust fangarnir á leiðarenda, til O’Donnellherbúðanna. Fangarnir reikuðu gegnum þröng hlið herbúðanna, veltu því þöglir fyrir sér, hvaða þolraunir biðu þeirra þar og „fólu sálir sínar guði á vald,“ eins og einn filippseyskur liðsforingi komst að orði. Hinni hryllilegu Dauðagöngu frá Bataanskaga lauk í byrjun maí með komu síðasta hóps bandarískra og filippseyskra hermanna til O’Donn- ellherbúðanna. Það er erfitt að segja til um, hversu margir fangar týndu lífi í Dauðagöngunni. En það er næstum öruggt, að um 600—650 Bandaríkjamenn dóu á leiðinni frá suðurhluta Bataanskaga til O’Donn- ellherbúðanna. Það er aftur á móti erfitt að segja til um, hversu marg- ir Filippseyingar dóu í Dauðagöng- unni. Álitið er, að það sé ekki fjarri lagi, að þeir hafi verið 5.000— 10.000, þót það sé jafnframt viður- kennt, að þar sé um nokkra ágizk- un að ræða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.