Úrval - 01.12.1969, Page 6
4
\
Á AÐFANGADAGS-
MORGUN árið 1777
stóð hinn mikli land-
könnuður James
Cook í brúnni á skipi
sínu og starði út á
hafið. Skipið var
statt á Kyrrahafi í
námunda við mið-
haug. Þetta var
þriðja ferð Cooks og
hann óttaðist, að hún
yrði sú síðasta.
VISTIR Á ÞROTUM
OG KURR í ÁHÖFN
Þessi ferð hafði þeg-
ar staðið alltof lengi yf-
ir. Vistir og vatnsbirgð-
ir voru næstum þrotn-
ar, og kominn var kurr
í áhöfnina. Cook hugs-
aði um annan land-
könnuð, Magellan frá
Portúgal, sem var myrt-
ur úti á rúmsjó, þegar
áhöfnin gerði uppreisn
undir líkum kringum-
stæðum og nú voru hjá
James Cook.
Um hádegisbil fór
Cook niður í káetu sína
og meðan hann dvald-
ist þar, hljómaði út yf-
ir þilfarið kall frá varð-
manninum:
— Land fyrir stafni!
RENNANDI VATN
OG VON UM KJÖT
Var þetta blekking
ein eða voru þetta hill-
ingar? Reiknuð var út
staða skipsins, og sam-
kvæmt henni átti ekk-
ert land að vera nær
Land fyrir stafni.
Þegar
Jólaeyjar
fundust
en fjögurra daga sigl-
ingu.
En efinn hvarf brátt.
Nú gátu allir séð kóral-
rif framundan. Það varð
uppi fótur og fit um
borð. Hinir þreyttu og
hungruðu menn öðluð-
ust nýjan mátt. Þeir
sáu fyrir sér tært, renn-
andi vatn, og ef til vill
var þarna von á nýju
og fersku kjöti.
ELDUÐU D'YRINDIS
JÓLAMAT
Nokkrum klukkustund-
um seinna var báti hrint
á flot og róið til eyjar-
innar. Eyjan var
óbyggð, en þar var
gnægð kókóshneta, ban-
ana og annarra dásam-
legra ávaxta.
f litlum rjóðrum