Úrval - 01.12.1969, Page 13

Úrval - 01.12.1969, Page 13
ÞAR ER ENGINN RÉTTLÁTUR Fór þá einnig Jósef úr Galileu til þess að láta slcrásetja sig ásamt Maríu, lieitkonu sinni.... vér lifum ekki eina stund án synd- ar. Heyrið, hvað Davíð konungur talar um allt hold: Þar er enginn réttlátur og ekki einn, þar er eng- inn skynjandi og enginn sá, að Guði leiti, allir hafa þeir af vikið, allir til saman eru þeir ónýtir orðnir, þar er enginn sá, eð gott gjöri, og ekki einn. Nú segir Páll, er hann færir þessi orð til síns máls: Nú vitum vér, að hvað sem lögmálið segir, það segir það þeim, sem undir lög- málinu eru, svo að allir munnar verði tilbyrgðir og allur heimurinn sakfallinn við Guð. En ef Guðs son- ur væri ekki í heiminn kominn til að friða fyrir oss, þá værum vér allir undir lögmálinu, og enn þá í vorum syndum, því að lögmálið er fyrir Mósien útgefið. En náð og sannleik er sken fyrir Jesúm Krist- um, sagði Baptista, þegar hann hóf kristniboðið. Svo aðskilja nú syndir vorar á milli Guðs og vor. Segið mér þá, er það ekki mikillar gleði og fagnaðar vert, að hann er oss í heiminn borinn, sem heitir Immanú- el, það er: Guð með oss, — í hvers nafni hinn náðugi Guð hefur til sinnar kristni talað, það er til allra þeirra, sem á hans nafn trúa: Þótt að fjöll þessi hverfi á bak aftur og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.