Úrval - 01.12.1969, Blaðsíða 14

Úrval - 01.12.1969, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL þessir hálsar úr stað hræris, þá skal mín gæzka ekki frá þér víkja og sáttmáli míns friðar ekki við þig skilja, segir drottinn, þinn miskunn- ari. Ó, hversu gleðilegt er þetta, þegar einn fáráður syndari, hvers samvizka vitnar á móti honum, að hann hafi ekkert annað en dauðann forþénað, þegar hann, segi ég, hugs- ar til þeirrar ógnarlegu tíðar, nær konungur jarðarinnar og höfðingj- arnir og hinir voldugu segja til fjallanna og til bjarganna: Fallið yfir oss og hyljið oss fyrir augliti hans, sem í hásætinu situr, og fyrir reiði lambsins.... (Úr Vidalínspostillu, útgefinni 1945). á pálmasunnudag söng barnakórinn við messu í safnaðarkirkjunni okkar í Louisville. Þegar söngnum var lokið og presturinn var að stiga í stólinn, reis einn lítill snáði í kórnum á fætur og gerði sér lítið fyrir og labbaði út. Þá varð prestinum að orði: „Ég býst við, að hann sé vanur að skreppa út úr stofunni, þegar auglýsingarnar koma." Joe Creason. Nathaniel Benchley sagði eitt sinn sögu af þrem systrum, sem bjuggu með ömmu sinni. Þær áttu heima í Pennsylvaniu. Stundum ræddu þær um, hvernig þær skyldu skipta reytum ömmu sinnar á milli sin, eftir að hún væri horfin hé'r úr heimi til þess að uppskera laun sín. Oftlast töluðu þær þó urn „Lincolnbréfið", en amman hélt mjög mi'kið upp á það plagg sitt og geymdi það 1 læstri hirzlu. Það var jafnvel álitið, að systurnar mundu lenda í ofboðslegu rifrildi yfir þei.m erfðagrip. Og svo fór að lokum, að amman dó. Þegar þær fóru að gramsá í reytum hennar, komust þær því, að „Lincolnbréfið" var bara bréf, sem hún hafði eitt sinn skrifað Lincoln forseta, en hafði aldrei póstlagt af einhverri óþekktri ástæðu. Jerome Beatty, jr. Ég starfaði sem ráðningastjóri hjá stórverzlun. Eitt sinn kom lagleg stúika um tvítugt og sótti um starf sem afgreiðslustúlka. Þegar hún kom að þeirri spurningu á umsóknareyðublaðinu, þar sem stendur „Fyrri starfsreynsla", þá hikaði hún í nokkrar mínútur. Ég fann það, að hún hafði ekki unnið við afgreiðslustörf áður, svo að ég velti þvi fyrir mér, hvernig hún mætti nú svara þeSsari spurningu. Mér var inni- lega skemmt, þegar ég las þetta svar: „Hef selt kökur fyrir kvenskáta- flokk.“ Hún fékk starfið. Frú Tom Bramlett.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.