Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 37

Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 37
MESTI LYGARI HEIMSINS 35 að leita hins mikla ævintýris, og hér er það sem Polo-ættin kemur til sögunnar. Einn góðan veðurdag yfirgáfu tveir bræður — Nicolo og Matteo Polo — ítalska grund til að leita gulls og gimsteina úti í hinu mikla tómi. Tíu árum seinna snéru þeir heim aftur eftir óteljandi viðburði og ævintýri. Höfðu þeir lagt leið sína gegnum Bokhara og Persíu, en þar höfðu þeir slegizt í för með sendinefnd, er Persakonimgur gerði út á fund Kínakeisara, — hins nafn- kunna Kublai. Ríki hans var Rómaveldi Asíu, — aðeins víðlendara, voldugra og fólksfleira. Jós hann gjöfum yfir Feneyjabúana tvo við brottför þeirra. Meðal annars gaf hann þeim gulltöflu á stærð við mannsandlit, þar sem á voru rist leturtákn og mynd keisara. Verkaði taflan sem dularfullt vegabréf hvarvetna á heimleiðinni, og náðu þeir bræður heilu og höldnu til Feneyja, með gullið, gjafirnar — og bréf til páfa frá hinum stórvolduga þjóðhöfðingja Kína. En þar biðu Nicolo sorgartíðindi: Kona hans var látin. En sonur hans, sem verið hafði fimm ára hnokki, þegar hann fór að heiman, var nú orðinn stór og sterklegur piltur 15 ára að aldri, og hlýddi með op- inn munn af undrun á hinar ótrú- legu sagnir föður síns og frænda. Feneyjar voru í þá tíð glæsileg- asta borg Norðurálfunnar, en nú hafði hún misst ljóma sinn í aug- um þeirra bræðra. Þeim fannst hún fremur menningarsnauð og sveita- leg, — og einn góðan veðurdag lögðu þeir aftur af stað og héldu austur á bóginn til hirðar Kublais. Og nú tóku þeir Marco með sér, þótt ekki væri hann eldri en fimm- tán ára. Voru það mikil viðbrigði hinum unga manni, en þetta varð fyrsta spor hans á lífsleið, er síðar varð full af frægð og ævintýrum. Leið þeirra lá austur til Armeníu og Persínu, yfir hina miklu pers- nesku eyðimörk, yfir KórassanfjöU til dalanna í Hindu-kush og Pamír- hásléttunnar, meðfram Takla Mark- an eyðimörkinni og Góbí eyðimörk. Síðan yfir Norður-Kína til höfuð- borgar Kublai Khans, Kanbalig, eða réttara sagt Kambúlak. Og þar bjó Marco Polo ásamt föð- ur sínum og frænda í samfleytt seytján ár, þangað til minningarnar um borgarsíki Feneyja urðu þeim of rammar. Urðu þeir meiri virð- ingar aðnjótandi en æðstu menn landsins innfæddir. Mátti ekki sízt segja það um Marco, er ferðaðist í opinberum erindagjörðum um hið risavaxna kínverska ríki þvert og endilangt. Komst hann alla leið til landamæra Tíbets, Jun Nan, Burma og jafnvel til Indlands. Það var sannkallaður sorgardagur í Kína, er Feneyjabúarnir þrír héldu af stað, hlaðnir gjöfum. Og á kveðju- stund sýndi keisarinn bezt, hve óskorað traust hann bar til þessara útlendinga, er hann fól þeim að fylgja prinsessu, sem átti að gift- ast Persakonungi, til sinna nýju heimkynna. Þegar fyrsti gondólinn á síkjum Feneyja kom í augsýn, voru þeir Matteo og Nicolo orðnir gamlir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.