Úrval - 01.12.1969, Blaðsíða 44

Úrval - 01.12.1969, Blaðsíða 44
42 ÚRVAL manna fimastur að grípa spjót and- stæðinganna á lofti og senda þau í andstæðingahópinn, og stundum vegur hann svo skjótt með sverði, að þrjú sýnast á lofti. Hann tekur mikinn þátt í hinum stærri málum þingsins, en þau smærri og einskis- nýtu, sem sumir þingmenn teygja mest lopann um, lætur hann sig engu skipta. Ólafur er frjálslyndur í skoðun- um og hleypidómalaus og vill jöfn- um höndum styðja verklegar fram- kvæmdir og athafnalíf þjóðarinnar sem andlega menningu hennar. Hann er orrustuglaður og sú éi- lífðartrú mun honum ekki fjarri skapi, að í Valhöll eilífðarinnar berjist menn dag allan, en sitji sáttir að viskídrykkju um nætur.“ II. Eg kynntist Ólafi, þegar ég var í Menntaskólanum og mér féll hann þegar óvenjulega vel í geð, en eftir því sem ég kynntist honum betur, því vænna þótti mér um hann og því meira fannst mér til um hann. Úg hef kynnzt mörgum góðum manni um dagana, en ég hef engan þekkt, sem stóð honum framar í drenglyndi og hlýleik hjartans. Ólafur átti að vonum marga and- stæðinga, sem vógu hart að honum, bæði í ræðu og riti, en um ódreng- skap brugðu þeir honum aldrei og alltaf viðurkenndu þeir, að hann væri óvenjumikill flokksforingi, og jafnvel dáðu hann fyrir það. Á það verða heldur ekki bornar brigður, að hann var mesti flokksforingi, sem sjálfstæðismenn hafa nokkru sinni átt, og vafalaust sá mesti, sem nokkur stjórnmálaflokkur á íslandi hefur átt. Og það sem fyrst og fremst átti sinn þátt í því voru hin- ir miklu persónutöfrar, sem maður- inn var gæddur. Ég hef engan mann þekkt, sem komst þar til jafns við hann. Einu sinni á fyrri stjórnarárum Ólafs kom dóttursonur minn inn til mín klukkan um hálftíu að morgni og sagði mér að Ólafur Thors væri í símanum og vildi tala við mig. Ég hélt að einhver væri að gera þetta að gamni sínu, en fór þó í símann. „Það er Ólafur Thors, ertu kom- inn á fætur?“ „Nei, það er ég nú ekki,“ svaraði ég. „Farðu að klæða þig, það er mað- ur á leiðinni heim til þín með þrjár viskíflöskur. Jón Þorláksson sagði mér einu sinni, að þú bæðir aldrei um neitt og þæðir ekki heldur. En svo mikill gikkur ertu þó andskot- ann ekki, að þú þiggir ekki viskí, en þú mátt ekki taka það svo, að ég sé að mælast til þess, að þú skammir okkur ekki. Skammaðu okkur eins og þú vilt, við höfum gott af því. En mundu mig um eitt: Það er ein flaska af Black Label. Byrjaðu á henni, svo að þú niótir bragðsins, en það gerir þú ekki, ef þú ert orðinn svínfullur áður. Vertu svo sæll.“ Og það stóð á endum, að þegar ég var klæddur bá komu flöskurn- ar. Og þetta voru ekki einu flösk- urnar, sem Ólafur sendi mér um ævina. Einhver hafði sagt honum frá bví, að ég hefði skrifað grein um föður hans, sem ætti að koma í bók, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.