Úrval - 01.12.1969, Blaðsíða 50

Úrval - 01.12.1969, Blaðsíða 50
48 ÚRVAL 1. Hver var síðasti biskup í Skálholti? 2. Hvenær var fyrsta leiksýning haldin í Reykjavík? 3. Hver er stærsta dómkirkja í heimi? 4. Af hverju heitir ní- undi mánuður árs- ins september? 5. Hvað er Alfa og Omega? 6. Hver var frægasti fangi Djöflaeyjar- innar? 7. Hverjir uppgötvuðu glerið? 8. Hvaða mál talaði Jesú og postularnir? 9. í hvaða hafi er eyj- an Hawai? 10. Hvað heita geimfar- arnir, sem stigu á tunglið í annarri tunglferð Banda- ríkjamanna í síð- asta mánuði? Svör á bls. 122. inmenn, jafnt og sjómenn frá nær- liggjandi stöðum, sem koma til að biðjast fyrir, áður en þeir leggja út á misvindótt Adríahafið. Ferðamannastraumurinn til Bari nær þó hámarki í maí, en þá minn- ast menn ætíð flutningsins á jarð- neskum leifum dýrlingsins. Mikil skrúðfylking fólks í miðaldabún- ingum fer um göturnar og ber geysi- stóra tréskurðarmynd hins heilaga manns fram á þilfar einhvers fiski- skipsins í höfninni. Fánar blakta og lúðrar gjalla, en mannfjöldinn þyrp- ist fram á ströndina til þess að horfa á meðan skipið siglir um fló- ann með mynd dýrlingsins í fylgd margra smábáta, sem allir eru skreyttir í tilefni dagsins. Nú er von að einhver spjrrji sem svo: Hvernig gat þessi dýrlingur alþýðtmnar tengzt jólunum? Og hvernig gat það einkum og sér í lagi gerzt meðal mótmælenda, sem afnámu dýrkun helgra manna? Svarið er: Heilagur Nikulás var blátt áfram alltof vinsæll til þess að hægt væri að afnema aðdáun fólks á minningu hans. Hann er talinn hafa látizt 6. desember og sá dagur varð smátt og smátt hátíðis- dagur unga fólksins. Þá hafði unga fólkið í frammi ýmsar glettur við hina fullorðnu, sem oft útbýttu þá gjöfum í nafni Nikulásar. Enginn getur nú sagt um það, hvenær hinn fyrsti „jólasveinn“ kom og færði börnunum epli og aðra ávexti á jólunum. En meðal ger- manskra þjóða lágu ýmsar heiðnar guðahugmyndir djúpt grafnar undir hinu kristna yfirborði og þar varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.