Úrval - 01.12.1969, Síða 54

Úrval - 01.12.1969, Síða 54
52 ÚRVAL Fallbyssurnar voru tilbúnar — þeim var öllum beint að eynni. Mín- úturnar þokuðust áfram. Enginn var hrifinn af að beita tortímandi vopnum. Tíminn leið löturhægt — 10 — 11 —- 12 mínútur. Grænu vís- arnir á lýsandi úrskífimni hreyfð- ust hægt — mjög hægt. Höfuðsmaðurinn sagði nokkur orð, lágum rómi í símann, og dauft hljóð heyrðist er dyrnar á stjórn- klefanum opnuðust og lokuðust. Á því augnabhki er vísirinn sýndi að 14 mínútur voru liðnar, var þrem hvítum flugeldum skotið á loft á eynni. Þær voru eins og blóm á svörtum himninum, svifu í yndis- legum boga — og féllu niður. Síð- an komu aðrir þrír, til frekara ör- yggis. Skipstjórinn kinkaði kolli all's hugar feginn og sagði aftur eitthvað í símann. Það var eins og allt skip- ið andaði léttar. í matsal liðsforingjanna sat for- ingi árásarinnar. Hann var í khaki- fötum — skyrtan var opin í hálsinn og ermarnar uppbrettar. Hann var með hjálm á höfðinu, og á borðinu fyrir framan hann lá vélbyssa. „Ég fer í land og tek við uppgjöf- inni,“ sagði hann og kallaði svo upp nöfn fimm manna, sem áttu að fylgja honum. „Sendið landgönguliðssveitirnar í land eins fljótt og unnt er,“ skip- aði hann, „setjið bátinn útbyrðis.“ Það var dimmt á þilfarinu •— menn urðu að þreifa sig áfram. Björgunarbátarnir voru úti, eins og alltaf í árás, og nokkrir sjóliðar voru að setja út skipsbátinn. Eitt andartak hékk hann í hæð við þil- farið, svo áhöfnin kæmist um borð — stýrimaðurinn og vélstjórinn voru þegar komnir á sinn stað. Fimm liðsforingjar vopnaðir vél- byssum klifruðu yfir borðstokkinn og tóku sér sæti. Allir voru með hylki með skotum á byssunni —• og hulstur með öðru hylki. Báturinn var settur út og um leið og hann var kominn í sjóinn var vélin sett í gang. Báturinn var leystur frá og tekin var stefna á eyna. Beita varð ágizk- un, því það grillti ekki einu sinni í eyna. Foringinn mælti: „Við verðum að komast í land og afvopna þá áður en þeir skipta um skoðun. Það er ekki að vita upp á hverju þeir kunna að taka, ef þeir fá tíma tiL“ „Hættið ekki á neitt,“ hélt hann áfram, „skjótið strax ef einhver sýnir minnsta vott um mótstöðu." Báturinn nálgaðist myrka strönd- ina — vélin gekk með hálfum hraða og það heyrðist lítið sem ekkert til hennar.... Höfn Ventotene er þröngur fjörð- ur, og í botni hans er klettur, sem liggur í hálfhring. Á þessum bog- myndaða kletti stendur bærinn, hátt yfir hafinu. Hægra megin við fjörð- inn er hafnargarður og lítill brim- brjótur, sem ekki er landfastur — en honum er komið þarna fyrir til að hindra að stórar haföldur skelli yfir hafnargarðinn. Vinstra megin við innsiglinguna er lítill fjörður, mjög líkur höfninni sjálfri, en þar geta engin skip lagzt að. Báturinn nálgaðist ströndina með metinina fimm, og jafnskjótt og foringinn áleit að þeir væru rétt við land, kveikti hann á vasaljósinu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.